Fasteignaleitin
Skráð 25. apríl 2025
Deila eign
Deila

Andrésbrunnur 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
94.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
70.900.000 kr.
Fermetraverð
749.471 kr./m2
Fasteignamat
65.000.000 kr.
Brunabótamat
46.820.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2003
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2262945
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í suðurátt
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Afsal 441-C-000738/2021
Lóðarleigusamningur 411-B-010442/2003 - 6728 FM LEIGULÓÐ (ANDRÉSBRUNNUR 2-10 (JÖFN NR.)) TIL 75 ÁRA FRÁ 01.01.2003. SKYLT AÐ HLÍTA SKILMÁLUM BORGARVERKFR. UM MANNVIRKI Á LÓÐ OG FRÁGANG LÓÐAR. - KVAÐIR UM BÍLSTÆÐI OG BÍLSTÆÐI FYRIR HREYFIHAMLAÐA. KVAÐIR UM EINKAAFNOTARÉTT ÍBÚÐA Á JARÐHÆÐ. ALMENN KVÖÐ UM HVERS KONAR LAGNIR BORGARSJÓÐS EÐA STOFNANA HANS SEM ÞÖRF ER Á.
Eignaskiptayfirlýsing 411-B-016621/2003 Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu Séreign: 3ja herbergja íbúð, sem skiptist í - fordyri/gangur, eldhús, herbr, baðhebr, stofa, þvottaherbr,-geymslu í kjallara, eign merkt 00-05, - eign í kjallara í sameign sumra (Y2) B5 í rými merkt 00-08, sem skiptist að jöfnu milli 01-02(33,3%), 02-03(33,33%), 03-03(33,34%). 
Alls er birt stærð sérnotarýmis (íbúðar) 94,6 m2. Eignarhlutfall í húsi, lóð og sameign allra X í mhl. 03. er 13,42%. Eignarhlutfall í heildarhúsi(03) í mhl 01,02,03,04,05,06 er 19% þar af íbúð 02-03 2,64%. Hlutfall í hitakostnaðií mhl. 03 er 13,27%. Hlutfall í rafmagnskostnaði í sameign allra X. í mhl. 03 er 33,33%.
 
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun -  Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali  -  svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040  - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 ** 

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Mjög falleg og björt 94,6 m2, 3ja herbergja íbúð með fallegu útsýni á 2. hæð í lyftuhúsi við  Andrésbrunni 6 í Grafarholti í Reykjavík. Íbúðinni fylgir stæði í þriggja stæða bílageymslu. Góð malbikuð bílastæði eru fyrir framan húsið og er búið að setja hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla þar.
Húsið er í rólegum botnlanga neðarlega í dalnum. Göngufæri er í leik- og grunnskóla. Einnig eru flottir hjóla- og göngustígar niður í dalinn þar sem er að finna sundlaug, íþróttamiðstöð o.fl. Einnig er örstutt út í óspillta náttúruna. Eignin er skráð 94,6 m2, þar af íbúð 87 m2 og geymsla 7,6 m2.
Eignin skiptist í tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús, forstofu, eldhús, stofu og borðstofu. Sérgeymsla í sameign á jarðhæð. Gott skipulag. Svalir í suðurátt.

Endurbætur samkvæmt seljanda: Skipt var um dúk á þaki 2022 og settur hitaþráður í niðurföll, 2023 voru heimtaugar stækkaðar og sett upp bílahleðsla.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax

Nánari lýsing:
Forstofa
 er með flísum á gólfi og fataskáp.
Hol/gangur er með parketi á gólfi
Stofa og borðstofa eru með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir til suðurs.
Eldhús er, opið og tengist stofu og borðstofu, er með flísum á gólfi og fallegri eldhúsinnréttingu með bakaraofni, helluborði og háf. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu. Mjög fallegt útsýni til norðurs er úr eldhúsi.
Þvottahús er með skápum og snúrum. Flísar á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, salerni, sturtuklefa og baðkari.
Svefnherbergi 1 (hjónaherbergi) er með parketi á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 2 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Sérgeymsla á jarðhæð 7,6 m2 með hillum.
Bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni. Er með inngang inn af stigagangi, þannig að ekki þarf að fara út úr húsi. Hún er á götuhæð og með bílskúrshurð með sjálfvirkum opnara. Þrír bílar eru með þessa bílageymslu og eru fermetrarnir ekki inni í fermetrastærð íbúðar.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er á jarðhæð.
Verð kr. 70.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/202039.600.000 kr.43.000.000 kr.94.6 m2454.545 kr.
20/12/200618.175.000 kr.21.700.000 kr.94.6 m2229.386 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2003
Fasteignanúmer
2262945
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.170.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórðarsveigur 18
Bílastæði
Opið hús:06. maí kl 17:00-17:30
Þórðarsveigur 18
113 Reykjavík
87.5 m2
Fjölbýlishús
312
799 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Andrésbrunnur 11
Bílastæði
Opið hús:05. maí kl 17:30-18:00
Andrésbrunnur 11
113 Reykjavík
96.1 m2
Fjölbýlishús
312
717 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Þórðarsveigur 16
Bílastæði
Þórðarsveigur 16
113 Reykjavík
96 m2
Fjölbýlishús
413
728 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjustétt 4
Skoða eignina Kirkjustétt 4
Kirkjustétt 4
113 Reykjavík
85.1 m2
Fjölbýlishús
312
868 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin