Fasteignaleitin
Skráð 3. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Lækjarbrún 26

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
128.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
658.650 kr./m2
Fasteignamat
73.350.000 kr.
Brunabótamat
66.400.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Aðgengi fatl.
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2302595
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Skilyrði fyrir eignarhaldi að einstökum íbúðum er að eigandi sé einstaklingur og sé aðili að þjónustusamningi við Heilsustofnun N.L.F.Í. Sjá skjal 433-A-003265/2004 Þjónustusamningur.
Við eigendaskipti fasteignarinnar yfirtekur nýr eigandi sjálfkrafa réttindi og skyldur að þjónustusamningi þessum í stað fyrri eiganda. Sjá skjal 447-X-001706/2017. Upphæðir m.v. ágúst 2025 eru ca 24.438,- fyrir einstakling en ca 34.074,- fyrir hjón.
SAMÞYKKT HEFUR VERIÐ TILBOÐ Í EIGNINA MEÐ HEFÐBUNDNUM FYRIRVARA
VALBORG fasteignasala kynnir í einkasölu: Lækjarbrún 26, 810 Hveragerði.
Fallegt þriggja herbergja raðhús ásamt nýlegum bílskúr.
Húsið er skráð 100,2 m2 en bílskúrinn 28,7 m2, samtals 128,9 m2 samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. 
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, geymslu og tvö svefnherbergi.
Hellulagðir pallar bæði fyrir framan og aftan hús.
** Eignin verður sýnd áhugasömu næstkomandi fimmtudag, eftir nánara samkomulagi. Vinsamlega bókið skoðun í gegnum netfangið hveragerdi@valborgfs.is ** 

Sjá staðsetningu hér:

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Nánari lýsing:
Anddyri: er flísalagt og þar er þrefaldur fataskápur.
Hjónaherbergið: er um 14,5fm með gólfsíðum glugga er vísar til austurs og sexföldum fataskáp.
Svefnherbergið: er um 9fm með golfsíðum glugga er vísar til austurs.
Eldhús: er með ljósri innréttingu, efri og neðri skápum, bakarofn í vinnuhæð. Frá eldhúsi er útgengt út í framgarð.
Stofan: er björt, með uppteknu lofti og góðum gluggum. Þar er hurð út í bakgarðinn sem er með hellulagðri verönd og skjólveggjum.
Þar er einnig snyrtilegur geymsluskúr en baklóðin er alveg lokuð en þar er hlið út á opið svæði.
Baðherbergi: er með innréttingu, handlaug, upphengdu wc og "walk-in" sturtu. 
Þvottahús/geymsla er innan íbúðar. Þar eru góðar innréttingar fyrir þvottavél/þurkara og skolvaskur. 
Þar eru einnig góðar geymsluinnréttingar, pláss fyrir frystiskáp og góð vinnuaðstaða.
Parket er á öllu rýminu nema baðherbergi og anddyri en þar eru flísar. Gólfhiti er í allri eigninni.
Bílskúr: 
er endabílskúr með innkeyrsluhurð og gönguhurð á hlið. Gólf og veggir málaðir og auðveldir í þrifum, skolvaskur og gluggar á tveimur hliðum.
Garður er gróinn og allt umhverfið snyrtilegt með hellulögðum gangstéttum og snjóbræðslu.
Eign þessi tengist Heilsustofnun HNLFÍ með þjónustusamning sem kaupandi mun yfirtaka.

Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, lgf, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 
Elínborg María Ólafsdóttir, lgf, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með  sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/08/202043.000.000 kr.54.000.000 kr.128.9 m2418.929 kr.
12/03/20081.820.000 kr.26.300.000 kr.100.2 m2262.475 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2016
28.7 m2
Fasteignanúmer
2302595
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.800.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina HRAUNBÆR 41
Bílskúr
Opið hús:19. ágúst kl 16:30-17:00
Skoða eignina HRAUNBÆR 41
Hraunbær 41
810 Hveragerði
143.3 m2
Raðhús
312
578 þ.kr./m2
82.800.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 31
Opið hús:16. ágúst kl 14:00-14:30
Skoða eignina Hraunbær 31
Hraunbær 31
810 Hveragerði
144 m2
Raðhús
413
600 þ.kr./m2
86.400.000 kr.
Skoða eignina DALSBRÚN 27
Skoða eignina DALSBRÚN 27
Dalsbrún 27
810 Hveragerði
130.6 m2
Parhús
514
650 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina ÞELAMÖRK 47d
Skoða eignina ÞELAMÖRK 47d
Þelamörk 47d
810 Hveragerði
129.8 m2
Raðhús
423
673 þ.kr./m2
87.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin