Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hamraborg 32

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
51.5 m2
2 Herb.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
968.932 kr./m2
Fasteignamat
43.000.000 kr.
Brunabótamat
29.300.000 kr.
Byggt 1978
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2061351
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Svalir
Yfirbyggðar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala í einkasölu fallega, vel skipulagða og talsvert endurnýjaða 51,5 fm 2 herbergja íbúð á 2 hæð merkt 0202 í lyftuhúsi Í Hamraborg 32 í Kópavogi. Snyrtileg sameign og á hæðinni er Í kjallara er hjóla og vagnageymsla. Eigninni fylgir sérgeymsla sem er ekki inni í fm tölu. 

Íbúðaeigendur hafa aðgang að bílastæðahúsi með sérstöku korti sér að kostnaðarlausu og Innangengt er í bílastæðahús úr stigagangi.


Mjög góð staðsetning miðsvæðis í Kópavogi þ.s stutt er í fjölbreytta verslun og þjónustu og út á stofnbraut. Fossvogsdalurinn er í þægilegu göngufæri og stutt í grunn-og leikskóla.

Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp. 
Björt stofa þaðan er utangengt út á góðar yfirbyggðar suðvestursvalir.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, borðkrókur í eldhúsi. 
Svefnherbergi er rúmgott með fataskápum..
Baðherbergi með innréttingu og sturtuklefa. 
Geymsla í kjallara ca 5 fm og ekki inni í fermetratölu.

Gólfefni eru parket og flísar. 

Á hæðinni er sameiginlegt þvottahús fyrir íbúðirnar á þeirri hæð. 


Falleg eign á flottum stað í Kópavogi.

Allar nánari upplýsingar veitir 
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/11/202128.800.000 kr.38.000.000 kr.51.5 m2737.864 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hraunhamar ehf
http://www.hraunhamar.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamraborg 26
Opið hús:18. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hamraborg 26
Hamraborg 26
200 Kópavogur
51.5 m2
Fjölbýlishús
211
950 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Þverbrekka 4
Opið hús:19. ágúst kl 16:30-17:00
Skoða eignina Þverbrekka 4
Þverbrekka 4
200 Kópavogur
44.9 m2
Fjölbýlishús
211
1111 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 19
Skoða eignina Engihjalli 19
Engihjalli 19
200 Kópavogur
62.2 m2
Fjölbýlishús
212
788 þ.kr./m2
49.000.000 kr.
Skoða eignina Fannborg SELD 7
Skoða eignina Fannborg SELD 7
Fannborg SELD 7
200 Kópavogur
54.6 m2
Fjölbýlishús
211
951 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin