Fasteignaleitin
Skráð 11. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hamraborg 26

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
51.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.900.000 kr.
Fermetraverð
949.515 kr./m2
Fasteignamat
43.100.000 kr.
Brunabótamat
27.450.000 kr.
Mynd af Gunnlaugur Hilmarsson
Gunnlaugur Hilmarsson
Löggildur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2061320
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynna: 2ja herbergja 51,5m2 íbúð á 7.hæð í lyftuhúsi við Hamraborg, Kópavogi.

Nánari lýsing: Forstofa með fataskáp. Eldhús er með eldri innréttingu, eldavél með ofni og dúk á gólfi. Stofa er björt og þaðan er útgengt út á vestur svalir. Svefnherbergi er með fataskáp og dúk á gólfi. Parket er á gólfum forstofu og stofu. Baðherbergi er með bakari, dúkur á gólfi og veggjum. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni ásamt góðum svölum.  Hjóla- og vagnageymsla er á 1.hæð ásamt sérgeymslu á fyrstu hæð.

Bílastæði er í bílastæðahúsi á jarðhæð.

Nýlega er lokið framkvæmdum á vesturhlið, svölum og suðurhlið.
Staðsetning er frábær þar sem stað þar sem stutt er í alla þjónustu og almenningssamgöngur.

Bókið skoðun. Er með lykla á skrifstofu.

Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning


Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur, í síma 777 56 56 og á skrifstofu í síma 517 26 00 eða á heimasíðu okkar www.fastko.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engihjalli 19
Skoða eignina Engihjalli 19
Engihjalli 19
200 Kópavogur
62.2 m2
Fjölbýlishús
212
788 þ.kr./m2
49.000.000 kr.
Skoða eignina Þverbrekka 4
Skoða eignina Þverbrekka 4
Þverbrekka 4
200 Kópavogur
44.9 m2
Fjölbýlishús
211
1111 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 32
Skoða eignina Hamraborg 32
Hamraborg 32
200 Kópavogur
51.5 m2
Fjölbýlishús
21
969 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin