Fasteignaleitin
Opið hús:19. ágúst kl 16:30-17:00
Skráð 15. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Þverbrekka 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
44.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
1.111.359 kr./m2
Fasteignamat
39.250.000 kr.
Brunabótamat
25.600.000 kr.
Mynd af Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2066417
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
10
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki Vitað
Raflagnir
Ekki vitað um aldur
Frárennslislagnir
Ekki Vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Sjá lýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Þverbrekku 4, fallega, bjarta og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 2hæð. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Þverbrekkan er vel staðsett með tilliti til þjónustu, skóla og leikskóla og stutt er á stofnbrautir í allar áttir. Lyftan í blokkinni er nýlega endurnýjuð. Þessi íbúð hentar afar vel sem fyrstu kaup.    

Íbúðin er skráð 44,9 m2 hjá HMS og henni fylgir geymsla í sameign sem er ekki inni í skráðum fermetrum íbúðarinnar. 

Nánari upplýsingar má fá hjá fasteigansala. Halldór Freyr Sveinbjörnsson - 6932916 - halldor@fastgardur.is

Nánari lýsing eignar:
Komið er inn á parketlagða forstofu og alrými.  
Stofa og borðstofa eru með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt út á vestursvalir.  
Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu með tengi fyrir uppþvottavél og innbyggðum ísskáp og eyju með bakarofni. 
Baðherbergi er með baðkari með sturtuaðstöðu, hvít innrétting og handklæðaofni.  Flísalagt gólf og veggir. Búið er að koma fyrir þvottavél á baðherberginu. 
Svefnherbergið er rúmgott og bjart, með parketi á gólfi og góðu skápaplássi.
Í kjallara er sérgeymsla fyrir íbúðina, hjóla- og vagnageymslu. 
Næg bílastæði eru við húsið.

Þessi íbúð er mjög snyrtileg og falleg á góðum stað í Kópavogi. Stutt er í alla þjónustu, skóla og leikskóla. 

Húsið
 hefur fengið gott viðhald á síðustu árum þar sem ma. var farið í múrviðgerðir, húsið málað á suður- og austurhlið, suðurgafl klæddur með álklæðningu. Einnig var skipt um glugga og svalahurðir á austur- og suðurhlið.  Þak hússins var yfirfarið og lagað sem þurfti 2024. Húsið var klætt um 2018 og eru nýlegir gluggar á suður- og austurhlið hússins. Nýlega var lyfta endurnýjuð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/10/202126.050.000 kr.36.400.000 kr.44.9 m2810.690 kr.
04/09/201210.450.000 kr.14.200.000 kr.44.9 m2316.258 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamraborg 26
Opið hús:18. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hamraborg 26
Hamraborg 26
200 Kópavogur
51.5 m2
Fjölbýlishús
211
950 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 32
Skoða eignina Hamraborg 32
Hamraborg 32
200 Kópavogur
51.5 m2
Fjölbýlishús
21
969 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 19
Skoða eignina Engihjalli 19
Engihjalli 19
200 Kópavogur
62.2 m2
Fjölbýlishús
212
788 þ.kr./m2
49.000.000 kr.
Skoða eignina Fannborg SELD 7
Skoða eignina Fannborg SELD 7
Fannborg SELD 7
200 Kópavogur
54.6 m2
Fjölbýlishús
211
951 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin