Fasteignaleitin
Skráð 13. mars 2025
Deila eign
Deila

Miðgarður 2 íb. 203

FjölbýlishúsAusturland/Egilsstaðir-700
101.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.500.000 kr.
Fermetraverð
459.941 kr./m2
Fasteignamat
38.700.000 kr.
Brunabótamat
46.900.000 kr.
Byggt 1984
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2175998
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt - þarf að athuga
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu MIÐGARÐUR 2 ÍBÚÐ 203, 700 Egilsstaðir. Fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í grónu hverfi með útsýni yfir Lagarfljót. 
Góð staðsetning á vinsælum stað á Egilsstöðum, opið svæði er aftan við húsið og útsýni, stutt í grunnskóla, menntaskóla og íþróttahúsið á Egilsstöðum. Smellið hér fyrir staðsetningu. 

Íbúðin er 101.1 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Skáli (anddyri íbúðar/hol), eldhús, stofa og borðstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi. Sér geymsla í sameign. 
 
Nánari lýsing: 
Skáli (anddyri/hol) með fjórföldum fataskáp.
Eldhús, U-laga innrétting, borðkókur. Keramik helluborð, vifta, ofn, keramklvaskur. Gert er ráð fyrir bæði ísskáp og uppþvottavél í innréttingu (getur mögulega fylgt). 
Stofa og borðstofa, útgengt út á svalir með útsýni yfir héraðsflóann. 
Svefnherbergin eru þrjú.
Hjónaherbergi er með fjórföldum fataskáp.
Barnaherbergin eru tvö, fataskápur er í öðru herberginu. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Sturta, upphengt salerni, vaskinnrétting og innrétting fyrir eina vél frá Brúnás, gluggi. Baðherbergið var allt endurnýjað fyrir einu og hálfu ári síðan.
Þvottaaðstaða er á baðherbergi, innrétting 
Gólfefni: Harðparket er á skála, stofu/borðstofu og svefnherbergjum. Flísar á eldhúsi og baðherbergi. Nýlegar innihurðar frá Húsasmiðjunni. Rofar og tenglar í íbúð hafa verið endurnýjaðir. 
Sér geymsla er á jarðhæð. Eldvarnarhurð er inn í íbúðina frá stigagangi. 
Ljósleiðari.

MIðgarður 2 er steypt þriggja hæða fjölbýlishús byggt árið 1984. Miðgarður 2-6 samanstendur af þremur stigagöngum, 9 íbúðir eru í hverjum stigagangi. Húsið er steypt, bárujárn á þaki. Malbikuð bílastæði eru við húsið. Lóðin er sameiginleg grasi gróin. Steypt stétt og steyptar tröppur eru að inngangi hússins.
Á jarðhæð í sameign er sameiginlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla ásamt sorpgeymslu.
Tvö húsfélög eru starfandi; eitt fyrir stigaganginn (Miðgarður 2) og eitt fyrir allt húsið (Miðgarður 2,4,6).

Sjá í eignaskiptayfirlýsingu skjal nr. 426-F-002180/1980.
Staðsetning 2. hæð t. hægri. Fermetrar 88,0. Hundraðshl. íb. í húsinu öllu 15,96.

ATH misræmi er á milli skráningar stærðar íbúðar í eignaskiptayfirlýsingu og uppgefinni brúttó m² stærð íbúðar hjá HMS.
Eignin er seld í samræmi við skráningu fasteignayfirlits HMS árið 2025. 

Tvö húsfélög eru starfandi í húsinu, Miðgarður 2 húsfélag greitt mánaðarlega kr. XXXX,- og  Miðgarður 2-6 húsfélag greitt mánaðarlega kr. XXXXX,-, sjá yfirlýsingar húsfélags í viðhengi. 

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fasteignanúmer 217-5998.

Stærð: Íbúð 101.1 m². 
Brunabótamat: 46.350.000kr.
Fasteignamat: 38.700.000 kr.   
Byggingarár: 1984
Byggingarefni: Steypa.
Eignarhald: Séreign 02.0203 Íbúð á hæð, 101.1 Brúttó m². 01 0 Sameign allra 01.X 18.2 Brúttó m². 

Gjöld er kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi   - 0.8% af fasteignamati, u.þ.b. kr. 309.600.-.  - 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða u.þ.b. kr. 154.800 .-.  
- 1.6% fyrir lögaðila u.þ.b. kr.  619.200.-.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali s.s. kaupsamning, veðskuldabréfi, veðleyfi, afsali o.fl. kr. 2.700,- af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá heimasíður lánastofnanna. 4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900,-, með vsk.
 
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.             
BYR fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir leita sér sérfræðiaðstoðar um nánari skoðun um ástand eignar.


Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak o.s.frv.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/201816.350.000 kr.19.000.000 kr.101.1 m2187.932 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrargata 19
Skoða eignina Mýrargata 19
Mýrargata 19
740 Neskaupstaður
114.1 m2
Fjölbýlishús
422
420 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina STRANDGATA 64 ÍBÚÐ 102
Strandgata 64 Íbúð 102
735 Eskifjörður
116.3 m2
Fjölbýlishús
413
408 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin