Fasteignaleitin
Skráð 31. júlí 2025
Deila eign
Deila

Perlukór 1A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
98.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
80.000.000 kr.
Fermetraverð
813.008 kr./m2
Fasteignamat
69.150.000 kr.
Brunabótamat
53.250.000 kr.
Kjartan Ísak Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 2006
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2280079
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10104
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Lóð
4.70
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Björt og falleg þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð með sérafnotarétti í suður ásamt stæði í bílakjallara. Eignin telur anddyri, eldhús, stofa/borðstofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og sameiginlegri vagna/hjólageymslu.


Allar nánari upplýsingar gefur Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is

Nánari lýsing.

Anddyri er flísalagt með fataskáp.

Eldhús með fallegri viðarinnréttingu, flísar á milli skápa. Gott skápa og borðpláss.

Stofa og borðstofa er í alrými með eldhúsi og er útgengt út á stóra verönd (suður) með skjólveggjum.

Hjónaherbergi rúmgott með fataskápum.

Herbergi er rúmgott með fataskáp.

Baðherbergi með innréttingu og er flísalagt í hólf og gólf. Veggsalerni og rúmgóð sturta. Þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur og hillur

Parket á gólfi nema á anddyri, baðherbergi og þvottahúsi sem eru flísalögð.

Geymsla er á jarðhæð ásamt hjóla og vagnageymslu.

Stæði í bílageymslu merkt. Búið er að leggja fyrir hleðslustöðvum í bílakjallara og tilbúið til að setja upp hleðslustöðvar ef vil.

Falleg eign í 6 íbúða fjölbýli með skjólgóðri verönd. Stutt er í skóla, leikskóla, íþróttaiðkun og alla helstu þjónustu. Einnig er stutt í fallegar gönguleiðir.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/05/200722.705.000 kr.25.900.000 kr.98.4 m2263.211 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hörðukór 5
Bílastæði
Opið hús:19. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hörðukór 5
Hörðukór 5
203 Kópavogur
112.9 m2
Fjölbýlishús
312
708 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Akurhvarf 3
Bílastæði
Skoða eignina Akurhvarf 3
Akurhvarf 3
203 Kópavogur
105.3 m2
Fjölbýlishús
312
759 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 43
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 43
Álfkonuhvarf 43
203 Kópavogur
104.3 m2
Fjölbýlishús
312
766 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Baugakór 11
Bílastæði
Skoða eignina Baugakór 11
Baugakór 11
203 Kópavogur
114.6 m2
Fjölbýlishús
413
723 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin