Fasteignaleitin
Skráð 10. sept. 2025
Deila eign
Deila

Mávabraut 1B

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
82.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.000.000 kr.
Fermetraverð
523.752 kr./m2
Fasteignamat
40.250.000 kr.
Brunabótamat
40.850.000 kr.
Sæþór Ólafsson
Lögg. fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 1986
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2089893
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10202
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
16.41
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir:


Góð tveggja herbergja íbúð á annarri (0202) hæð við Mávabraut 1B í Keflavík.
Eignin er snyrtileg og hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. 

Allar upplýsingar veitir Sæþór Ólafsson löggiltur fasteignasali

S855-5550 / saethor@miklaborg.is

Nánari lýsing


Eignin er staðsett á annarri hæð í 6 íbúða húsi við Mávabraut 1B í Keflavík.
Gengið er inn á hol/forstofu með fataskáp á hægri hönd.
Eldhúsið er búið góðum tækjum og viðarinnréttingu, með flísum á milli skápa.
Stofa/borðstofa er björt með stórum gluggum, svalahurð og stórum, aflöngum svölum í suðurátt.
Baðherbergið er flísalagt á gólfi og veggjum, baðkar er með sturtu.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp.
Þvottahúsið er flísalagt á gólfi, með innréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. 
Eignin er mjög snyrtileg og vel við haldið. Nýjir gluggar eru í herbergi og eldhúsi, og góðir gluggar í stofu.
Fljótandi parket er á gólfum í öllum rýmum nema votrýmum.

Íbúðinni fylgja tvær rúmgóðar geymslur á neðstu hæð, báðar með gluggum, sem henta vel sem aukaherbergi, skrifstofa eða verkstæði. Á neðstu hæð er einnig þurrkherbergi og hjólageymsla.
Kapalvæðing og ljósleiðari er tengt inn í fasteignina, sem auðveldar aðgang að fjarskiptaþjónustu.
Eignin er á góðum stað með alla helstu þjónustu í nærumhverfi. 



Allar upplýsingar veitir Sæþór Ólafsson löggiltur fasteignasali

S855-5550 / saethor@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/11/201511.800.000 kr.12.400.000 kr.82.1 m2151.035 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarhvammur 7
Skoða eignina Heiðarhvammur 7
Heiðarhvammur 7
230 Reykjanesbær
77.3 m2
Fjölbýlishús
312
581 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 18
Skoða eignina Heiðarholt 18
Heiðarholt 18
230 Reykjanesbær
65 m2
Fjölbýlishús
211
642 þ.kr./m2
41.700.000 kr.
Skoða eignina Túngata 12
Skoða eignina Túngata 12
Túngata 12
230 Reykjanesbær
89.6 m2
Fjölbýlishús
212
501 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Mávabraut 11
Skoða eignina Mávabraut 11
Mávabraut 11
230 Reykjanesbær
66.8 m2
Fjölbýlishús
312
629 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin