Fasteignaleitin
Skráð 28. apríl 2025
Deila eign
Deila

Engihjalli 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
90 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.500.000 kr.
Fermetraverð
683.333 kr./m2
Fasteignamat
55.200.000 kr.
Brunabótamat
45.200.000 kr.
Mynd af Dan Valgarð S. Wiium
Dan Valgarð S. Wiium
Byggt 1978
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2059979
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
10
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
10
Númer íbúðar
3
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
sameiginlegur
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kjöreign fasteignasala kynni bjarta og rúmgóða 3ja herberga íbúð á 10 hæð við Engihjalla 9. Tvennar svalir og mikið útsýni. Húsið hefur fengið mikið viðhald á undanförnum árum. Íbúðin sjálf er komin á tíma. Bæði gólfefni, eldhús og fleira. Lýsing. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi ( útgengi út á svalir úr öðru þeirra), góða stofu með útgengi út á svalir, eldhús, gott hol og baðherbergi. Þvottahús á hæðinni fyrir þrjár íbúðir. Geymsla í sameign og einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæðinni. Geymslan er ekki inn í birtri stærð íbúðarinnar. 
Árið 2020 var suðurhlið hússins klædd að utan með álklæðningu og einangrun bætt við. 2022-2023 var skipt um alla glugga í íbúðinni. Einnig voru múrviðgerðir á svölum. Árið 2024 var svalagólf á suðurhlið epoxýmálað og svalahandrið á báðum svölum endurnýjað. Uppsetning á hleðslustæðum fyrir rafbíla er komin af stað og er búið að greiða þann kostnað.

Tvennar svalir. Stórbrotið útsýni. Íbúðin er laus við kaupsamning.

Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar í síma 533-4040 eða á kjoreign@kjoreign.is
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignsali í síma 896-4013 eða á dan@kjoreign.is
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali í síma 897-8061 eða á asta@kjoreign.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/02/202136.050.000 kr.37.500.000 kr.90 m2416.666 kr.
11/01/201626.400.000 kr.22.700.000 kr.90 m2252.222 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamraborg 28
Skoða eignina Hamraborg 28
Hamraborg 28
200 Kópavogur
77.2 m2
Fjölbýlishús
312
776 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Furuhjalli 6
Skoða eignina Furuhjalli 6
Furuhjalli 6
200 Kópavogur
72.4 m2
Hæð
311
883 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 24
Skoða eignina Furugrund 24
Furugrund 24
200 Kópavogur
73.1 m2
Fjölbýlishús
312
855 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 24
Skoða eignina Furugrund 24
Furugrund 24
200 Kópavogur
75.5 m2
Fjölbýlishús
312
846 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin