Fasteignaleitin
Skráð 18. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hamraborg 28 SELD

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
77.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.500.000 kr.
Fermetraverð
757.772 kr./m2
Fasteignamat
54.450.000 kr.
Brunabótamat
41.000.000 kr.
Mynd af Aðalsteinn Jón Bergdal
Aðalsteinn Jón Bergdal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1977
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2061335
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað, en nýr í hjónaherbergi.
Þak
Ástand ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar stórar framkvæmdir á vegum húsfélagsins eru áætlaðar á næstunni. Hamraborgarráðið hefur samþykkt að fara í viðgerðir í bílakjallaranum og inneign er fyrir þeim framkvæmdum í sameiginlegum sjóði.
Gallar
Parketið er gamalt og tími fer að koma á endurnýjun en mögulega hægt að pússa.
**** Eignin er SELD með hefðbundnum fyrirvara ****

Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna í einkasölu fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 3. og efstu hæð í góðu fjölbýli í Hamraborg. Húsið var nýlega múrviðgert og málað og gert var við tréverk. Einnig var skipt um botnlista á gluggum á vesturhlið og gluggar endurnýjaðir eftir þörfum á austurhlið. Sameign er snyrtileg og á stigagangi eru LED ljós með hreyfiskynjara. Gott virkt húsfélag. Eigninni fylgir stæði í bílakjallara.


Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign
Samkvæmt fasteignayfirliti er eignin skráð 77,2 fm.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 59.850.000 kr.

Nánari lýsing:
Forstofa
með góðum yfirhafnaskáp og flísar á gólfi.
Hol og gangur með parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð með parket á gólfi. Útgengt á góðar vestur svalir með útsýni inn í Geislagarð.
Eldhús er með snyrtilegri innréttingu, viftu yfir eldavél, tengi fyrir uppþvottavél og góðan borðkrók. Nýleg blöndunartæki og fallegt útsýni til austurs.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með parket á gólfi.
Svefnherbergi II er rúmgott með parket á gólfi.
Baðherbergi með góða innréttingu og skápa, baðkar með sturtu og nýleg blöndunartæki, handklæðaofn, flísar á gólfi og vegg að hluta og glugga.

Sérgeymsla íbúðar, sem ekki er inn í fermetratölu íbúðar, á geymslugangi í sameign í kjallara. Stærð ca. 6-7 fm.
Sameiginlegt þvottahús þar sem hver er með sín tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er einnig góð þurrkaðstaða. Rafmagnstafla var nýlega endurnýjuð.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign á 1. hæð.
Stór sameiginlegur bílakjallari og innangengt í húsið frá honum.

Miðsvæðis í Kópavogi og stutt í leik-, grunn- og framhaldsskóla sem og alla þjónustu. Gerðasafnið, Sundlaug Kópavogs og fleira skemmtilegt í göngufæri.

Nánari upplýsingar um eignina veita Ómar Örn Sigurðsson, löggiltur fasteignasali í síma 897-0203
 eða á netfanginu omar@trausti.is og Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, á netfanginu alli@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/02/201932.950.000 kr.33.500.000 kr.77.2 m2433.937 kr.
05/10/201622.100.000 kr.27.400.000 kr.77.2 m2354.922 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamraborg 24
Skoða eignina Hamraborg 24
Hamraborg 24
200 Kópavogur
76.5 m2
Fjölbýlishús
312
731 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 69
Borgarholtsbraut 69
200 Kópavogur
74.9 m2
Fjölbýlishús
211
800 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Skoða eignina Fagrihjalli 3
Fagrihjalli 3
200 Kópavogur
60.5 m2
Fjölbýlishús
211
990 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin