Fasteignaleitin
Skráð 17. júlí 2025
Deila eign
Deila

Skarðshlíð 40d

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
137.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
472.344 kr./m2
Fasteignamat
49.300.000 kr.
Brunabótamat
58.130.000 kr.
Mynd af Gunnar Aðalgeir Arason
Gunnar Aðalgeir Arason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2150410
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Tenglar endurnýjaðir, tafla í íbúð endurnýjuð 2020, og í sameign 2022
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Skipt var um öll gler nema stofugler 2023
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar suður svalir
Lóð
5,88
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Hvammur - 466-1600 - gunnar@kaupa.is

Skarðshlíð 40d - Mjög vel skipulögð og mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt stakstæðum bílskúr á góðum stað í Þorpinu - stærð 137,4 m² þar af telur bílskúr 26,6 m²

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

Nánari lýsing:
Forstofan
er með kork flísum á gólfi og fatahengi, þaðan er gengið í hol með harðparketi á gólfi.
Stofan er björt með harðparketi á gólfi og stórum glugga til suðurs með góðu útsýni.
Eldhúsið er mikið endurnýjað frá 2017. Þar er ljós innrétting með miklu skápaplássi, stæði fyrir ísskáp og uppþvottavél og litlum borðkrók.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með harðparketi á gólfi og fataskápum. Úr einu þeirra er gengið út á steyptar suður svalir. 
Baðherbergið er með flísum á gólfi, þiljum á veggjum, speglaskáp, wc, baðkari með sturtutækjum og handklæðaofni. 
Þvottahúsið er mikið endurnýjað frá 2017, þar er harðparket á gólfi, mikið skápapláss, stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og vaskur.
Bílskúrinn er skráður 26,6 m² að stærð, þar er steypt gólf, nýlegur ofn og led ljós sem sett voru í 2021
Tvær geymslur fylgja íbúðinni, önnur í forstofu sem nýtist í dag sem skóskápur og ein í sameiginlegur rými í kjallara. 

Annað:
- Eignin hefur verið töluvert endurnnýjuð:
      * Eldhúsið endurnýjað 2017
      * Þvottahús endurnýjað 2017
      * Skipt var um ofna innan íbúðar 2017
      * Nýir skápar í herbergjum og á gangi 2017
      * Nýjar innihurðar síðan 2017 og útihurðar síðan 2022
- Frábær staðsetning, stutt er í leik- og grunnskóla, Þórssvæðið og verslun Bónus við Langholt.
- Sameiginleg hjóla- og vagna geymsla er fyrir allt húsið á milli stigaganga 36 og 38.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Nýlegt mynd dyrasímakerfi

Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar Aðalgeir Arason í síma 618-7325 eða á gunnar@kaupa.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/06/201621.450.000 kr.22.900.000 kr.137.4 m2166.666 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1978
26.6 m2
Fasteignanúmer
2150410
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
15
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.030.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baughóll 10
Skoða eignina Baughóll 10
Baughóll 10
640 Húsavík
139.3 m2
Raðhús
514
452 þ.kr./m2
63.000.000 kr.
Skoða eignina Skíðabraut 11
Skoða eignina Skíðabraut 11
Skíðabraut 11
620 Dalvík
163.8 m2
Parhús
54
408 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Spítalavegur 15 efri hæð
Spítalavegur 15 efri hæð
600 Akureyri
131 m2
Fjölbýlishús
513
485 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 13a eignarhluti 201
Brekkugata 13a eignarhluti 201
600 Akureyri
134.2 m2
Fjölbýlishús
422
503 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin