Fasteignaleitin
Skráð 21. mars 2025
Deila eign
Deila

Sörlaskjól 30

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
81.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
920.147 kr./m2
Fasteignamat
66.350.000 kr.
Brunabótamat
38.400.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1949
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2026730
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Þak
Ástand ekki vitað
Svalir
Nei ekki í dag en voru áður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Seljandi mun láta lagfæra glugga í hjónaherberginu á sinn kostnað.
Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í steinsteyptu þríbýli að Sörlaskjóli 30 í Vesturbæ Reykjavíkur. Gott geymslupláss. Bílastæði eru upp við hús. Húsið er inni í botnlanga og göngufæri er niður í fjöru, í leikskóla, grunnskóla, sundlaug, íþróttafélög og helstu þjónustu og verslanir.  Afar vinsæl staðsetning.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 81,4 m2. og er geymslurými ekki inn í fermetratölu íbúðar. 


Nánari lýsing:
Sameiginlegur inngangur með rishæð og á stigagangi er fatahengi.
Forstofa með parketi á gangi. 
Eldhús er með góðri innréttingu frá 2003, granít borðplata með innfelldum vask, tengi fyrir uppþvottavél, ofn, helluborð og parket á gólfi. 
Stofa er björt  og rúmgóð með gluggum á tvo vegu og fallegur franskur gluggi er á austurhliðinni, parket á gólfi.
Herbergi er mjög rúmgott  með gluggum á tvo vegu með parketi á gólfi. Léttur veggur er á milli stofu og rýmisins þannig að auðvelt er að opna á milli. 
Hjónaherbergi er með góðu skápaplássi og ná skápar upp í loft og parket á gólfi.
Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, gluggi, viðarborðplata við handlaug og spegill með lýsingu. Niðurtekið loft með innfelldri lýsingu. Baðherbergi var endurnýjað árið 2003.
Geymsla er sér undir útidyratröppum. Einnig helmingshlutdeild í geymslurisi með eiganda rishæðar.
Þvottahús er í sameign í kjallara þar sem hver íbúð er með tengi fyrir sína þvottavél og þurrkara. 
Garður og viðarverönd á lóð eru í sameign.
Bílastæði er inni á lóð framan við húsið.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8995949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/11/202048.250.000 kr.47.000.000 kr.81.4 m2577.395 kr.
21/09/201840.950.000 kr.44.000.000 kr.81.4 m2540.540 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hagamelur 27
Skoða eignina Hagamelur 27
Hagamelur 27
107 Reykjavík
80.4 m2
Fjölbýlishús
312
907 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Hofsvallagata 61
3D Sýn
Skoða eignina Hofsvallagata 61
Hofsvallagata 61
107 Reykjavík
84.6 m2
Fjölbýlishús
312
885 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Flyðrugrandi 10
Skoða eignina Flyðrugrandi 10
Flyðrugrandi 10
107 Reykjavík
77.9 m2
Fjölbýlishús
312
923 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Stórholt 12
Opið hús:04. maí kl 15:00-15:30
Skoða eignina Stórholt 12
Stórholt 12
105 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
423
929 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin