Fasteignaleitin
Skráð 11. sept. 2025
Deila eign
Deila

Bólstaðarhlíð 46

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
56.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
973.404 kr./m2
Fasteignamat
44.800.000 kr.
Brunabótamat
29.700.000 kr.
Mynd af Margrét Rós Einarsdóttir
Margrét Rós Einarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2013724
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endirnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
2,16
Upphitun
Hitaveita og ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Margrét Rós, lgf og Fasteignasalan TORG kynnir í sölu fallega og bjarta 2ja herbergja endaíbúð á 2. hæð með útgengi á suð-austur svalir við Bólstaðarhlíð 46, 105 Reykjavík. Um er að ræða vel staðsetta eign í vel viðhöldnu og mikið standsettu fjölbýlishúsi í Hlíðunum. Eignin telur eitt svefnherbergi, anddyri, hol, eldhús og stofu með útgengi á svalir og baðherbergi. Góð geymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi og vagna- og hjólageymslu. Frábær fyrstu kaup! Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Rós Löggiltur fasteignasali, í s. 856-5858 eða margret@fstorg.is

*** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR ***  

Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 56,4 m² þar af er íbúð skráð 50 m² og sér geymsla í kjallara 6,4 m².

Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem öll helsta þjónusta og verslanir eru í göngufæri. Leikskóli, grunn,- og menntaskóli ásamt fjölbreyttu íþróttastarfi er í nágrenni. Örstutt er í miðbæ Reykjavíkur ásamt góð útivistarsvæði og fallegar gönguleiðir til að njóta útiverunnar.

Nánari lýsing:
Anddyri/hol með góðum skápum og flísum á gólfi.
Eldhúsið með fallegri hvítri L-laga innréttingu við glugga með litlum borðkrók og flísum á gólfi.
Stofan er björt með stórum glugga og útgengt á svalir sem snúa til suð-austurs. Parket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott inn af stofunni með góðum fataskápum og parket á gólfi.
Baðherbergið með nýlegri innrétttingu við vask og sturtuklefa. Flísar á gólfi og Fibo baðplötur á vegg. 
Geymsla er 6,4 m2 að stærð staðsett inn af séreignagangi í kjallaranum.
Þvottahús og þurrkherbergi er sameiginlegt og staðsett inn af sameignargangi í kjallara hússins. Sér tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara hússins.

Húsið er steinsteypt fimm hæða fjöleignarhús við Bólstaðarhlíð 46-50 sem telst eitt hús með þremur stigahús, Bólstaðarhlíð 46 er því eitt stigahús með alls 12 íbúðum. Fjölbýlið hefur fengið gott viðhald en töluverða endurbætur hafa átt sér stað á húsinu á síðustu árum. Húsfélag er í umsjón Eignaumsjón. Hlutfallstala íbúðar í viðhaldi er 2,25%.

ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? SMELLTU HÉR

Framkvæmdir og viðhald á íbúð og húsi undanfarin ár skv. fyrri söluskráningu og að sögn eigenda:
2015: Gluggar hússins voru að miklu leiti endurnýjaðir.
2017: Þak var endurnýjað að mestu og skoðað aftur 2020 og þá talið í góðu ástandi.
2021: Sett upp nýjar hurðar með frönskum gluggum milli stofu og herbergis.
2022: Ytra byrði húsins sprunguviðgert og málað.
2023: Skipt um stofuglugga, svalahurð og miðstöðvarofn í stofu. Svalagólf málað. Lítilsháttar múrviðgerðir. 
2024: Baðherbergi tekið í gegn. Blöndunartæki, sturtuklefi og innrétting endurnýjuð auk þess sem fibo plötur voru settar á veggi. Lagnir endurnýjaðar. 
2025: Frárennslislagnir endurnýjaðar og dren, stétt fyrir framan endurnýjuð og snjóbræðsla sett í. Útveggir einangraðir. 

Fyrri eigendur endurnýjuðu eldhús að miklu leiti og skiptu um gólfefni á allri íbúðinni. 

Þjónusta sem stigagangur nýtir:
- Þrif á sameign
- Þrif sorptunnuþrif í sorpgeymslu
- Garðsláttur og snjómokstur

Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773-3532 / adalsteinn@fstorg.isstorg.is.

KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/07/202129.850.000 kr.40.700.000 kr.56.4 m2721.631 kr.
28/08/201516.100.000 kr.21.500.000 kr.56.4 m2381.205 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Snorrabraut 56b
55 ára og eldri
Skoða eignina Snorrabraut 56b
Snorrabraut 56b
105 Reykjavík
67.1 m2
Fjölbýlishús
211
818 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 144
Opið hús:18. sept. kl 17:00-17:30
Laugavegur_144-13.jpg
Skoða eignina Laugavegur 144
Laugavegur 144
105 Reykjavík
55.8 m2
Fjölbýlishús
211
995 þ.kr./m2
55.500.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 102
Skoða eignina Njálsgata 102
Njálsgata 102
105 Reykjavík
56.4 m2
Fjölbýlishús
312
973 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Vífilsgata 23
Skoða eignina Vífilsgata 23
Vífilsgata 23
105 Reykjavík
52.9 m2
Fjölbýlishús
211
1076 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin