Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2025
Deila eign
Deila

Háaleitisbraut 37

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
104.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
670.825 kr./m2
Fasteignamat
66.000.000 kr.
Brunabótamat
48.950.000 kr.
SR
Sigurjón Rúnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2014924
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Óvitað
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Óvitað
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2024 var samþykkt að veita stjórn heimild að afla tilboða í lokun á ruslarennum. Sjá aðalfundargerð 20.03.2024. Á aðalfundi 2025 var rætt að búið er að ráða fyrirtæki í að framkvæma ástandsskoðun á húsfélaginu Háaleitisbraut 37 og 39. Þegar skýrslan liggur fyrir verður boðað til fundar.Sjá nánar aðalfundargerð 17.03.2025

Ástansskoðun var gerð á eigninni vor 2025 og ástandsskýrsla gerð. Í henni kemur meðal annars fram að skipta þurfi um glugga í húsinu þar sem þeir eru farnir að leka í einhverjum íbúðum. Einnig þarf að fara í múrviðgerð á útveggjum þar sem myndast hefur raki í einhverjum íbúðum útfrá sprungum. Að loknum sprunguviðgerðum þarf svo að mála. 
Gallar
Ofn í stofu virkar ekki sem skyldi. Svalahurð er orðin léleg.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina: Háaleitisbraut 37, 108 Reykjavík, íbúð á fjórðu (efstu hæð) merkt 401, eignin er skráð 104.2 fm, þar af  birt stærð 104.2 fm. þar af 4,7 fm geymsla.
Eignin skiptist í forstofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél, eldhús, stofu þar sem útgengt er á suður svalir. í sameign er sérgemysla ásamt þvottaaðstöðu með tengi fyrir þvottavél.

*** Fjögur svefnherbergi
*** Suður svalir
*** Fallegt útsýni
*** Eldhús innrétting endurnýjuð
*** Gólefni í stofu endurnýjuð

*** Stutt í alla helstu þjónustu

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is
Sigurjón Rúnarsson Löggiltur fasteignasali
, í síma 771-9820, tölvupóstur sigurjon@allt.is.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa
hefur flísar á gólfi og fataskáp
Eldhús hefur nýlega innréttingu og tæki. Flísar á gólfi.
Stofa hefur nýlegt parket á gólfi, útgengt á suðu svalir
Hjónaherbergi hefur parket á gólfi
Barnaherbergin eru þrjú talsins. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, nýlegri innréttingu með handlaug. Aðstaða fyrir þvottavél
Sérgeymsla í sameign.
Þvotthús í sameign með tengi fyrir þvottavél á hverja íbúð 
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla
Næg bílastæði eru á lóð hússins og leiktæki fyrir börn í bakgarði.  

 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/202248.100.000 kr.58.000.000 kr.104.2 m2556.621 kr.
23/02/201525.800.000 kr.31.400.000 kr.104.2 m2301.343 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háaleitisbraut 153
Opið hús:18. ágúst kl 17:30-18:00
Háaleitisbraut 153.jpg
Háaleitisbraut 153
108 Reykjavík
106.8 m2
Fjölbýlishús
413
632 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 39
Háaleitisbraut 39
108 Reykjavík
100.2 m2
Fjölbýlishús
412
698 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Safamýri 48
3D Sýn
Skoða eignina Safamýri 48
Safamýri 48
108 Reykjavík
100.4 m2
Fjölbýlishús
413
726 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 153
Opið hús:18. ágúst kl 17:30-18:00
Háaleitisbraut 153.jpg
Háaleitisbraut 153
108 Reykjavík
106.8 m2
Fjölbýlishús
413
632 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin