Fasteignasala TORG kynnir :
Björt og vel skipulögð 85,7fm 3 herbergja enda íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Eignin skiptist í : forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö herbergi, baðherbergi og geymslu. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
NÁNARI LÝSING : Komið er inn í
forstofu með skáp, parket á gólfi.
Hol með parketi á gólfi. Rúmgóð
stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgengt út á góðar suð/vestur
svalir. Snyrtilegt
eldhús með viðarinnréttingu, uppþvottavél og ísskápur fylgja, flísar á milli skápa, borðkrókur, parket á gólfi.
Hjónaherbergi með skápum, parket á gólfi. Gott
herbergi með skáp, parket á gólfi.
Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, innrétting við vask, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi og veggjum að hluta. Í kjallara er sér
geymsla með hillum. Sameiginleg hjóla- og vagnageymslu ásamt þvottahúsi. Sameign hússins er mjög snyrtileg.
Að sögn eiganda er búið að endurnýja eftirfarandi :
Skipt var um frárennsislagnir 2024. Glerfrontur á stigahúsi endurnýjaður 2023. Gler og gluggalistar í suður, austur og vestur hluta blokkarinnar endurnýjaðir að hluta 2017. Þak yfirfarið og skipt um rennur og þakjárn 2012.
Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is