Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Efstihjalli 19

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
97.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
704.499 kr./m2
Fasteignamat
61.450.000 kr.
Brunabótamat
46.950.000 kr.
Friðrik Þ Stefánsson
lögmaður og lgfs.
Eignir í sölu
Byggt 1972
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2059776
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10103
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: 3 - 4 herbergja íbúð á 1.hæð í fjölbýli miðsvæðis í Kópavogi. 2 svefnherbergi eru í íbúðinni en 3ja svefnherbergið var opnað og breytt í sjónvarpshol. Auðvelt að bæta 3ja svefnherberginu við aftur. Eldhús er endurnýjað en íbúðin að öðru leyti mikið upprunaleg. Stór stofa með útgengi á suðvestur svalir. Sérgeymsla í kjallara. Ytra byrði hússins hefur fengið gott viðhald.


Leitið upplýsinga hjá Friðrik í síma 6161313

NÁNARI LÝSING: Efstahjalli 19, 200 Kópavogi, er björt 3 -4 herbergja íbúð á 1.hæð. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, 2 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi og baðherbergi. Sjónvarpsherbergið var áður svefnherbergi sem var opnað og er auðvelt að bæta þar við 3ja svefnherberginu aftur. Stofan er stór og þar er útgengi á svalir til suðvesturs. Eldhús er með góðum borðkrók við glugga og hvítri endurnýjaðri innréttingu. Stórt hjónaherbergi með góðum upprunalegum skápum og minna svefnherbergi þar við hlið. Baðherbergi er upprunalegt.

GÓLFEFNI: Spónlagt eikarparket er á íbúðinni að stórum hluta en flísar eru í forstofu, eldhúsi og á baði. Dúkur á minna svefnherbergi.

Sérgeymsla er í kjallara og þar er einnig sameiginlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla. Íbúðin er laus til afhendingar við samning.

Að sögn eiganda er húsið mikið endurbætt að utan. Skólp- og drenlagnir eru endurnýjaðar, svalir uppsteyptar , húsið steypuviðgert og málað og allir gluggar í íbúðinni hafa verið endurnýjaðir. Þá var járn á þaki var endurnýjað fyrir nokkrum árum.

Leikskóli er handan götunnar og stutt í skóla og helstu verslanir og þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veita

Friðrik Þ. Stefánsson lögmaður og lögg. fasteignasali í s. 616 1313 eða fridrik@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ástún 10
Opið hús:18. ágúst kl 18:00-18:30
Skoða eignina Ástún 10
Ástún 10
200 Kópavogur
79.3 m2
Fjölbýlishús
312
869 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Efstihjalli 7
Skoða eignina Efstihjalli 7
Efstihjalli 7
200 Kópavogur
91.3 m2
Fjölbýlishús
312
766 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarhjalli 57
Opið hús:19. ágúst kl 17:00-17:30
Hlíðarhjalli 57
200 Kópavogur
85.7 m2
Fjölbýlishús
312
769 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Efstihjalli 19
Efstihjalli19_15177 (1).jpg
Skoða eignina Efstihjalli 19
Efstihjalli 19
200 Kópavogur
97.8 m2
Fjölbýlishús
43
704 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin