Fasteignaleitin
Skráð 25. júní 2025
Deila eign
Deila

Katrínartún 4

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
348.3 m2
Verð
Tilboð
Lyfta
Útsýni
Aðgengi fatl.
Fasteignanúmer
576020
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 6. hæð að Katrínartún 4, 105 Reykjavík, alls um 348,3 m².
Laust fljótlega skv. samkomulagi.

Skiptist upp í 2 lokaðar skrifstofur, 2 fundaherbergi, opið vinnurými og sameiginleg rými s.s. næðisrými, eldhús og snyrtingar.
Frábært útsýni yfir borgina, út á sundin blá og til Esjunnar.

Gólfefni eru vínilparket. 
Vandað kerfisloft með innfelldri lýsingu ásamt loftræsti- og kælibúnaði.
Lyftur eru í húsinu. 
Næg bílastæði í kjallara, sem eru rekin af Höfðatorgi.
Hjólageymsla og líkamsræktaraðstaða er einnig í kjallara hússins og hægt er að fá aðgengi að golfhermum gegn gjaldi.
VSK bætist við leiguverð.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Kristinsson löggiltur fasteignasali, 861 0511, magnus@jofur.is og Ólafur Jóhannsson löggilitur fasteignasali, 824-6703, olafur@jofur.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Jöfur ehf.
http://www.jofur.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipholt 50c
Skoða eignina Skipholt 50c
Skipholt 50c
105 Reykjavík
305.2 m2
Atvinnuhúsn.
2
Fasteignamat 87.200.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Borgartún 25
Til leigu
Skoða eignina Borgartún 25
Borgartún 25
105 Reykjavík
345 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Nóatún 17
Til leigu
Skoða eignina Nóatún 17
Nóatún 17
105 Reykjavík
336 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Rauðarárstígur 10
Rauðarárstígur 10
105 Reykjavík
400 m2
Atvinnuhúsn.
39
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin