ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu virkilega spennandi parhús á tveimur hæðum, með 4 svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum að Fífumóa 20, 260 Reykjanesbæ, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 209-3219. Eignin er skráð 131 fm skv. FMR, en efri hæð er að hluta undir súð svo nýtanlegir fermetrar eru um 170 fm.
Endurbætur á eigninni: * Skipt var um eldhúsinnréttingu og öll raftæki í eldhúsinu 2007. Uppþvottavél, keypt árið 2023. * Þvottahús endurnýjað; nýtt gólfefni og skápar settir upp 2008. * Búið er að endurnýja kaldavatnslagnir. * Allar innihurðir endurnýjaðar 2009. * Baðherbergið á neðri hæð gert algjörlega upp 2009. * Nýr sólpallur og grindverk umhverfis lóð byggð 2011. * Bílaplan lagt úr náttúrugrjóti á árunum 2011–2016: * Allir runnar og limgerði við húsið hefur verið endurnýjað. * Skipt var um 5 glugga og svalahurð (plastgluggar) 2018. * Húsið er nýlega málað að utan. * Nýlega skipt um tvo ofna og búið er að endurnýja alla ofnloka/hitastilla á ofnum. * Hleðslustöð fylgir fyrir rafbíl, þriggja fasa rafmagn.
Nánari lýsing eignar:
Neðri hæð: Komið er inn í nýlega flísalagða forstofu með góðum klæðaskápum. Inn af forstofu er rúmgott þvottahús með góðu skápaplási og góðu borðplássi. Frá forstofu er gengið inn í eldhús, stofu og borðstofu í björtu opnu rými með útgengi út á nýlegan skjólgóðan sólpall til suður. Á neðri hæð er einnig nýlega endurnýjað baðherbergi með sturtu. Eitt svefnherbergi er á neðri hæð með klæðaskáp. Útigeymsla er við hlið inngangs. Parket er á öllu nema vortrýmum þar eru flísar.
Efri hæð: Komið er upp bjartann parketlagðan stiga á efri hæð hússins. Þar eru þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi með góðu skápaplássi. Baðherbergi er einnig á efri hæð, þar er baðkar og sturta.
Garður og umhverfi: Vinsælt hverfi. Rúmgott bílastæði er við húsið, þar er rafhleðslustöð. Sólpallur er í suður beint út frá stofu og borðstofu. Nýleg limgerði eru í garði og góðir ræktunarkassar. Hverfið tilheyrir Njarðvíkurskólahverfi og er í göngufæði við alla helstu þjónustu og íþróttasvæði, einnig er fallegt útivistarsvæði með frisbígolfi og leikvelli steinsnar frá eigninni.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda: 1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700. 3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk. 5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu virkilega spennandi parhús á tveimur hæðum, með 4 svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum að Fífumóa 20, 260 Reykjanesbæ, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 209-3219. Eignin er skráð 131 fm skv. FMR, en efri hæð er að hluta undir súð svo nýtanlegir fermetrar eru um 170 fm.
Endurbætur á eigninni: * Skipt var um eldhúsinnréttingu og öll raftæki í eldhúsinu 2007. Uppþvottavél, keypt árið 2023. * Þvottahús endurnýjað; nýtt gólfefni og skápar settir upp 2008. * Búið er að endurnýja kaldavatnslagnir. * Allar innihurðir endurnýjaðar 2009. * Baðherbergið á neðri hæð gert algjörlega upp 2009. * Nýr sólpallur og grindverk umhverfis lóð byggð 2011. * Bílaplan lagt úr náttúrugrjóti á árunum 2011–2016: * Allir runnar og limgerði við húsið hefur verið endurnýjað. * Skipt var um 5 glugga og svalahurð (plastgluggar) 2018. * Húsið er nýlega málað að utan. * Nýlega skipt um tvo ofna og búið er að endurnýja alla ofnloka/hitastilla á ofnum. * Hleðslustöð fylgir fyrir rafbíl, þriggja fasa rafmagn.
Nánari lýsing eignar:
Neðri hæð: Komið er inn í nýlega flísalagða forstofu með góðum klæðaskápum. Inn af forstofu er rúmgott þvottahús með góðu skápaplási og góðu borðplássi. Frá forstofu er gengið inn í eldhús, stofu og borðstofu í björtu opnu rými með útgengi út á nýlegan skjólgóðan sólpall til suður. Á neðri hæð er einnig nýlega endurnýjað baðherbergi með sturtu. Eitt svefnherbergi er á neðri hæð með klæðaskáp. Útigeymsla er við hlið inngangs. Parket er á öllu nema vortrýmum þar eru flísar.
Efri hæð: Komið er upp bjartann parketlagðan stiga á efri hæð hússins. Þar eru þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi með góðu skápaplássi. Baðherbergi er einnig á efri hæð, þar er baðkar og sturta.
Garður og umhverfi: Vinsælt hverfi. Rúmgott bílastæði er við húsið, þar er rafhleðslustöð. Sólpallur er í suður beint út frá stofu og borðstofu. Nýleg limgerði eru í garði og góðir ræktunarkassar. Hverfið tilheyrir Njarðvíkurskólahverfi og er í göngufæði við alla helstu þjónustu og íþróttasvæði, einnig er fallegt útivistarsvæði með frisbígolfi og leikvelli steinsnar frá eigninni.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda: 1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700. 3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk. 5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
10/08/2007
17.950.000 kr.
21.400.000 kr.
131 m2
163.358 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.