Fasteignaleitin
Skráð 25. júlí 2025
Deila eign
Deila

Grensásvegur 1 Turninn (106) verslunarh.

Nýbygging • Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
209.3 m2
1 Herb.
Verð
Tilboð
Mynd af Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
Lögg. fasteignasali
Byggt 2025
Lyfta
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2522146
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýjar
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
Háborg fasteignasala kynnir til leigu glæsilegt atvinnuhúsnæði á jarðhæð í nýjum glerturni við Grensásveg 1, 108 Reykjavík.
 
Á jarðhæð turnsins er stór og veglegur aðalinngangur frá Suðurlandsbraut. Þar eru tvö rúmgóð og björt rými sem eru sérstaklega hönnuð fyrir veitinga-, verslunar- eða þjónusturekstur. Um er að ræða fjölhæf og vel staðsett rými sem henta sérstaklega vel fyrir kaffihús, veitingarekstur, sérverslanir, heilsutengd fyrirtæki eða aðra þjónustu.
 
Húsnæðið er staðsett í norðurenda lóðarinnar á móti Glæsibæ og sker sig úr með glæsilegri, bogadreginni glerhönnun sem spannar sjö hæðir. Húsnæðið er hluti af nýju og metnaðarfullu verkefni þar sem lögð er áhersla á vandað efnisval og nútímalega hönnun, með góðri samþættingu íbúða og atvinnustarfsemi á svæðinu.

Fyrirkomulag og möguleikar
Leigusali býður upp á sveigjanlega útfærslu innra skipulags og getur sniðið rýmin að þörfum leigutaka. Leiguverð ræðst af afhendingarstigi eignarinnar.

Staðsetningin er einstaklega hentug fyrir rekstur sem vill vera sýnilegur, miðsvæðis í borginni, þar sem mikill umgangur og góð aðkoma er að rýmunum — bæði gangandi og akandi.

Gott aðgengi og tengingar
Þessi rými bjóða upp á framúrskarandi aðstöðu fyrir fjölbreyttan rekstur á einum af best staðsettu gatnamótum Reykjavíkur. Aðgengi er mjög gott hvort sem er fyrir gangandi, hjólandi eða akandi vegfarendur.

Fyrsti áfangi Borgarlínunnar liggur fram hjá húsnæðinu og er fyrirhuguð stoppistöð í u.þ.b. 200 metra fjarlægð frá aðalinngangi að Suðurlandsbraut, sem styrkir enn frekar framtíðarverðmæti staðsetningarinnar.

Bílageymsla og vistvænar lausnir
Undir húsinu er tveggja hæða bílakjallari með möguleika á að tryggja allt að 10 bílastæði með hverju rými, eftir samkomulagi. Í kjallaranum eru einnig rafhleðslustöðvar og rúmgóð hjólageymsla. Áætlun er um að bjóða leigjendum aðgang að deilibílum í samstarfi við þjónustuaðila.

Pantið skoðun – við sýnum með stuttum fyrirvara.
Við erum sjálf til húsa á 6. hæð í sama turni og getum því brugðist hratt við fyrirspurnum og skoðunum.
 
Nánari upplýsingar veita:
Birkir
– Sími: 867-3388 | Netfang: birkir@haborg.is
Jórunn, löggiltur fasteignasali – Sími: 845-8958 | Netfang: jorunn@haborg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1 Turninn (107) verslunarh.
Til leigu
Grensásvegur 1 Turninn (107) verslunarh.
108 Reykjavík
212.2 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 80.650.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Fákafen 9
Til leigu
Skoða eignina Fákafen 9
Fákafen 9
108 Reykjavík
180 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Vegmúli 2
Til leigu
Skoða eignina Vegmúli 2
Vegmúli 2
108 Reykjavík
242 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Ármúli 21
Til leigu
Skoða eignina Ármúli 21
Ármúli 21
108 Reykjavík
180.5 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 55.350.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin