Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2025
Deila eign
Deila

Ármúli 21

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
180.5 m2
Verð
Tilboð
Byggt 1972
Fasteignanúmer
2313716
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kjöreing kynnir leiguhúsnæði Ármúla 2, jarðhæð. Þar sem áður var Bombay Bazar og rekinn hefur verið veitingastaður í húsnæðinu frá upphafi.

Húsnæðið er á jarðhæð í Ármúla 21, Reykjavík og hefur verið rekinn veitingastaður í húsnæðinu frá upphafi.
Húsnæðið er 154 fm. á jarðhæð og 36 fm. í kjallara, tengt með stiga. Samtals 180 fm. Húsnæðið er til afhendingar strax.
Húsnæðið er vel staðsett í Ármúlanum sem er vaxandi staðsetning með fjölda fyrirtækja af ýmsum toga. Húsnæðið gæti hentað undir margháttaða starfsemi.
Næg bílastæði tilheyra húsinu.

Upplýsingar gefa Dan Wiium lögm. og lögg. Fasteignasali í gsm. 896-4013 eða dan@kjoreign.is
Og Ásta María Benónýsdóttir lögg. Fasteignasali gsm. 897-8061 eða asta@kjoreign.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1 Turninn (107) verslunarh.
Til leigu
Grensásvegur 1 Turninn (107) verslunarh.
108 Reykjavík
212.2 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 80.650.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Grensásvegur 1 Turninn (106) verslunarh.
Til leigu
Grensásvegur 1 Turninn (106) verslunarh.
108 Reykjavík
209.3 m2
Atvinnuhúsn.
1
Fasteignamat 66.750.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Fákafen 9
Til leigu
Skoða eignina Fákafen 9
Fákafen 9
108 Reykjavík
180 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Síðumúli 35
3D Sýn
Skoða eignina Síðumúli 35
Síðumúli 35
108 Reykjavík
184.2 m2
Atvinnuhúsn.
22
516 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin