Fasteignaleitin
Skráð 31. júlí 2025
Deila eign
Deila

Gunnarsgerði 1B

RaðhúsSuðurland/Hvolsvöllur-860
62.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.000.000 kr.
Fermetraverð
624.000 kr./m2
Fasteignamat
35.450.000 kr.
Brunabótamat
34.450.000 kr.
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2506231
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF, sími: 487-5028.

RAÐHÚS VIÐ GUNNARSGERÐI 1B Á HVOLSVELLI.
Um er að ræða íbúð í 6 íbúða  raðhúsi . Íbúðirn er  tveggja herbergja.  
Byggingarefni er timbur og klætt að utan með alúsinki. 

Lýsing
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp
Stofa og eldhús í opnu rými góð innrétting með uppþvottavél í eldhúsi á gólfum er plastparkett hurð er út úr stofu út á sólpall.
Baðherbergi flísalagt þar er sturtuklefi og innrétting einnig eru þar tengingar fyrir þvottavél.
Svefnherbergi með plastparketti  á gólfi, fataherbergi með skápum er við hliðina á svefnherbergi.
Gólfhiti er í íbúðinni.
Hjóla og vagnageymsla er í sameign og einnig fylgir 5 fm geymsla íbúðinni (gengið úr sameign inní hana) 

Garður er gróinn og bílastæði malborið.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/03/202113.300.000 kr.23.500.000 kr.62.5 m2376.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Oddabraut 4
Skoða eignina Oddabraut 4
Oddabraut 4
815 Þorlákshöfn
79.8 m2
Hæð
312
501 þ.kr./m2
40.000.000 kr.
Skoða eignina Strandvegur 55
Skoða eignina Strandvegur 55
Strandvegur 55
900 Vestmannaeyjar
63 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
602 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Álftarimi 3
Skoða eignina Álftarimi 3
Álftarimi 3
800 Selfoss
64.5 m2
Fjölbýlishús
211
619 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Hásteinsvegur 64
Hásteinsvegur 64
900 Vestmannaeyjar
73.4 m2
Fjölbýlishús
211
542 þ.kr./m2
39.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin