Fasteignaleitin
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hamravík 28

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
88.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
793.417 kr./m2
Fasteignamat
60.500.000 kr.
Brunabótamat
45.250.000 kr.
Mynd af Marta Jónsdóttir
Marta Jónsdóttir
Lögfræðingur
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2251990
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott. Endurnýjað að hluta
Þak
Gott. Viðgert eftir þörfum
Svalir
Snyrtilegar
Upphitun
Gott
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sunna fasteignasala og Marta Jónsdóttir, lögfr. og lfs., kynna eignina Hamravík 28, 112 Reykjavík. 

Góð þriggja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð, með sér inngangi í opnu stigahúsi og rúmgóðum suður-svölum á góðum stað í Grafarvogi.
Sér þvottahús er í íbúðinni og næg bílastæði eru við húsið. 
Birt stærð íbúðarinnar er 88,1 m2 og fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er 65.650.000 kr. 

Nánari lýsing.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu:

Forstofan er flísalögð með fataskáp.
Eldhús er með efri og neðri skápum. Parket á gólfi.
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengt er út á svalir til suðausturs.
Hjónaherbergi er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp (er nú notað sem barnaherbergi, sjá myndir).
Barnaherbergi er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergið hefur verið endurnýjað að hluta, Það er flísalagt í hólf og gólf, með nýlegum vaskakáp, baðkari með sturtuaðstöðu og salerni.
Rúmgott þvottahús er innan íbúðar.
Sérgeymsla er í sameign á jarðhæð ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu. Geymslan er 8,5 m2.

Næg bílastæði eru við húsið og húsfélagið hefur látið setja upp hleðslustöðvar gengt húsinu. Húsið hefur fengið gott viðhald og er í góðu ástandi, sameign er afar snyrtileg og aðkoma að húsinu til fyrirmyndar. 
Stutt er í alla helstu þjónustu við Spöngina, Egilshöll, skóla, leikskóla, golfvöll og útivist.

Nánari upplýsingar veitir Marta Jónsdóttir, lögfr. og lfs. í síma 8633445 og netfanginu marta@sunnafast.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/07/201523.100.000 kr.27.300.000 kr.88.1 m2309.875 kr.
23/02/200718.420.000 kr.19.500.000 kr.88.1 m2221.339 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturhús 20
Skoða eignina Vesturhús 20
Vesturhús 20
112 Reykjavík
90.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
769 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Starengi 30
Opið hús:07. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Starengi 30
Starengi 30
112 Reykjavík
98.4 m2
Fjölbýlishús
413
710 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Vættaborgir 2
Opið hús:07. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Vættaborgir 2
Vættaborgir 2
112 Reykjavík
83.6 m2
Fjölbýlishús
312
836 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Klukkurimi 19
Opið hús:07. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Klukkurimi 19
Klukkurimi 19
112 Reykjavík
101.5 m2
Fjölbýlishús
513
689 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin