Fasteignaleitin
Skráð 4. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Nónhæð 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
112.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
708.962 kr./m2
Fasteignamat
74.450.000 kr.
Brunabótamat
56.750.000 kr.
Mynd af Páll Konráð Pálsson
Páll Konráð Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Garður
Fasteignanúmer
2072014
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Þarfnast skoðunar
Þak
Ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
leki í í stofu og í einu herbergi.
Páll Konráð & LIND fasteignasala kynna fallega 4ra herbergja íbúð á efstu hæð með glæsilegu útsýni í litlu fjölbýli.

Eignin skiptist í : Forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þrjú góð herbergi og geymslu. Sameiginleg. hjóla- og vagnageymsla í kjallara. 

Eignin er skráð 112,7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Íbúð er 112,7 fm.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali, S:820-9322, pall@fastlind.is
Fasteignamat fyrir árið 2026 verður: *** 81.150.000 ***

 
Nánari lýsing:
Forstofa með góðum fataskáp og parketi á gólfi.
Eldhúsið er með góðru innréttingu, stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp. Í eldhúsi er góður borðkrókur með stórum glugga með góðu útsýni.
Stofa og borðsstofa er opið rúmgott rými. Útgengt út á góðar suður svalir með glæsilegu útsýni yfir Garðabæ. parket á gólfi.
Barnaherbergi er rúmgott með dúk á gólfi.
Barnaherbergi er með dúk á gólfi.
Hjónaherbergið er stórt með miklum hvítum skápum. Dúkur á gólfi.
Baðherbergið er með baðkari með sturtuaðstöðu, innréttingu við vask, salerni, flísar á gólfi. Á baðherbergi er einnig gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi er á baði.
Sameign Sér geymsla er á hæðinni við hlið íbúðarinnar. Þurrkherbergi í sameign í kjallara ásamt hjóla og vagnageymslu.

Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á vinsælum stað í Garðabænum. Frábær staðsetning með leik- grunn og framhaldsskóla í nágrenninu ásamt fjölbreyttri verslun og þjónustu í nánasta nágrenni. Þá er stutt í íþróttasvæði Stjörnunnar í Mýrinni. Stjarnan býður upp á fjölbreytilegt og rómað íþróttastarf og er í fremstu röð í fótbolta, handbolta, körfubolta og fimleikum.

Í Garðabæ eru starfræktir þrír golfklúbbar og tvö hestamannafélög. Garðatorg er þjónustu- og verslunarkjarni bæjarins og þar blómstrar ýmis konar starfsemi s.s. veitingastaðir, fótaaðgerða- og hárgreiðslustofa ásamt heilsugæslu svo eitthvað megi telja. Fimmtán leikskólar eru starfandi í Garðabæ og leikskólaflóran fjölbreytt. Þar eru meðal annars Hjallastefnuskóli og náttúruleikskólinn Krakkakot. Þaðan liggur leið barnanna í sjö mismunandi grunnskóla og að lokum sameinast þeir sem það kjósa í Fjölbrautaskóla Garðabæjar.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut 2 - íbúð 206
Bílastæði
Opið hús:05. ágúst kl 12:30-13:00
Vetrarbraut 2 - íbúð 206
210 Garðabær
73 m2
Fjölbýlishús
312
1067 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2 - íbúð 302
Bílastæði
Opið hús:05. ágúst kl 12:30-13:00
Vetrarbraut 2 - íbúð 302
210 Garðabær
73.2 m2
Fjölbýlishús
312
1092 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2-4 íb302
Bílastæði
Vetrarbraut 2-4 íb302
210 Garðabær
73.2 m2
Fjölbýlishús
312
1092 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngás 1
Bílastæði
Skoða eignina Lyngás 1
Lyngás 1
210 Garðabær
98.5 m2
Fjölbýlishús
413
807 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin