Fasteignaleitin
Opið hús:20. ágúst kl 17:30-18:00
Skráð 15. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Gullsmári 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
100.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
786.640 kr./m2
Fasteignamat
64.550.000 kr.
Brunabótamat
49.770.000 kr.
ÓÖ
Ómar Örn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1996
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
60 ára og eldri
Fasteignanúmer
2223847
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
9
Hæðir í húsi
13
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Suðvestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Trausti fasteignasala kynnir íbúð í Gullsmára 9, 201 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 09-02, fastanúmer 222-3847 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

***Fyrir 60 ára og eldri***
Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð með yfirbyggðum útsýnissvölum á 9. hæð og bílastæði í bílakjallara á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Myndavélasími er í húsinu. Eignin er laus við kaupsamning. 

Eignin Gullsmári 9 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 222-3847, birt stærð 100.3 fm. 


Eignin skiptist í:
Anddyri með innbyggðum skáp og flísum á gólfi. 
Stofa mjög rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Útgengt er út á yfirbyggðar útsýnissvalir.
Eldhús er opið og bjart með  snyrtilegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli skápa. Eldhúskrókur með fallegu útsýni og parket á gólfi. 
Búr/geymsla er inn af eldhúsi, parket á gólfi. 
Hjónaherbergi með góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Rúmgott gestaherbergi er með parketi á gólfi
Baðherbergi með innangengri sturtu, snyrtilegri innréttingu, tengi fyrir þvottavél. Dúkur á gólfi og flísalagðir veggir. 
Geymsla íbúðar er í kjallara.
Bílastæði í bílageymslu fylgir íbúð.
Sameign er öll hin snyrtilegasta.

Á 13. hæð hússins er veislusalur til afnota fyrir íbúa hússins.

Innangengt er í félagsmiðstöð aldraðra í Kópavogi í Gullsmára 13, þar sem boðið er upp á fjölbreytt félagsstarf og heitan mat í hádeginu.
Í félagsmiðstöðinni er jafnframt hársnyrtistofa og fótsnyrtistofa.

Góð eign á mjög góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Ómar Örn Sigurðsson Löggiltur fasteignasali, í síma 897-0203, tölvupóstur omar@trausti.is og Kristján Baldursson hdl. og löggildur fasteignasali síma 867-3040 og á netfanginu kristjan@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/05/201422.450.000 kr.31.000.000 kr.100.3 m2309.072 kr.
19/03/200718.410.000 kr.28.500.000 kr.100.3 m2284.147 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1997
24.7 m2
Fasteignanúmer
2223847
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
19
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.320.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 1
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 1
Sunnusmári 1
201 Kópavogur
87.5 m2
Fjölbýlishús
312
913 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjasmári 6
Skoða eignina Lækjasmári 6
Lækjasmári 6
201 Kópavogur
94.3 m2
Fjölbýlishús
312
869 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Dynsalir 8
Skoða eignina Dynsalir 8
Dynsalir 8
201 Kópavogur
92 m2
Fjölbýlishús
312
825 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Gullsmári 11
Bílskúr
60 ára og eldri
Skoða eignina Gullsmári 11
Gullsmári 11
201 Kópavogur
106.7 m2
Fjölbýlishús
312
722 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin