Fasteignaleitin
Skráð 10. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Straumhella 7T

Nýbygging • Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
65.8 m2
Verð
26.900.000 kr.
Fermetraverð
408.815 kr./m2
Fasteignamat
18.450.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2025
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2534464
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
18
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
3,64
Upphitun
Danfoss sameiginlegur
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
***Domusnova kynnir vel staðsett geymslu- eða lagerrrými við Straumhellu 7T, Hafnarfirði***  
Birt stærð 65,8fm, þar af milligólf 25,6fm.  ***ENDABIL MEÐ GLUGGUM Á GAFLVEGG*** Hagstætt verð.

BÓKIÐ SKOÐUN - SÝNI SAMDÆGURS Allar nánari uppl veitIr: Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali / s. 618-0064 / solvi@domusnova.is 
VILTU VITA HVERS VIRÐI FASTEIGNIN ÞÍN ER Í DAG.
Fáðu frítt fasteignaverðmat - fastverdmat.is

Nýtt glæsilegt atvinnu-frístunda- og/eða hobbý rými til sölu á malbikaðri afgirtri lóð (öryggisgirðing) með lokuðu rafstýrðu hliði við Straumhellu 7, Hafnarfirði.  Samtals eru 27 bil í tveimur aðskildum húsum á sameiginlegri lóð. 
Breidd húsnæðis 6,15m. og lengd 8,0m.  
Fasteignin er byggð úr límtré ásamt burðarvirki þess.
Útveggir eru klæddir með vottuðum stá-samlokueinignum frá Límtré/Vírnet með harðpressaðri steinull.
Bilin afhendast fullfrágengin utan sem innan (byggingastig 7) með sérstæði fyrir framan hvert bil.
Vegghæð við útvegg er 4,4 metrar og 5,8 metrar innst í hverju bili
Innkeyrsludyr eru  H3,0m x B3,0m
Inngöngudyr við hlið innkeyrsludyra og gluggi fyrir ofan inngöngudyr.  Á endabilum eru gluggar á gafli.
Gólf neðri hæðar afhendast vélslípuð og máluð þ.m.t. í sameiginlegu inntaksrými og salerni.  Milligólf frágengin skv. skilalýsingu.
Skolvaskur og blöndunartæki verða uppsett í hverju bili.  
Skolprör í gólfi á hverju bili sem gefur möguleika á uppsetningu fyrir klósett í hvert bil.
Niðurfall í gólfum.
Hitaveita verður sameiginleg fyrir öll geymslurýmin og er húsnæðið hitað upp með hefðbundnu ofnakerfi. Varmaskiptir er við inntak heita vatnsins. Inntök húsa eru öll staðsett við enda húss nr. 1 Lögnum verður skilað tilbúnum til tengingar fyrir salernisaðstöðu.
Afhendingartími er við undirritun kaupsamnings.
Rafmagnsmótor á innkeyrsluhurð með fjarstýringu.   
Raflögn verður frágengin með 3ja fasa rafmagni og rafmagstöflu fyrir hvert bil.  Lýsing í loftum frágengin.
Lóð skilast fullfrágengin, malbikuð með niðurföllum, girt af og með sjálfvirku rennihliði með fjarstýringu tengt símanúmerum eigenda á hverju innnkeyrslubili. 
Útilýsing frágengin fyrir ofan innkeyrsluhurðar hvers geymslubils tengd sólúri eða sambærilegt og tengd sameiginlegum rafmagnsmæli.
Sorptunnugeymsla er á lóð næst hliði.  Sameiginleg salernisaðstaða frágengin með klósetti í mhl. 02 ásamt inntaksrými.  Sameiginleg bílastæði á lóð eru 17 og þar af 2 fyrir hreyfihamlaða .  
HÚSFÉLAG er stofnað fyrir alla verðandi eigendur að bilum á þessari lóð til að tryggja m.a. góða umgengni um lóð og hús. 
Á eigninni hvílir kvöð um virðisaukaskattskylda starfsemi

Nánari upplýsingar veita:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali / s. 618-0064 / solvi@domusnova.is 
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/02/20252.320.000 kr.362.300.000 kr.843.6 m2429.468 kr.Nei
10/01/20252.320.000 kr.362.300.000 kr.930.6 m2389.318 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
DN ehf
https://domusnova.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Straumhella 10D 104
Straumhella 10D 104
221 Hafnarfjörður
63.5 m2
Atvinnuhúsn.
433 þ.kr./m2
27.500.000 kr.
Skoða eignina Álhella 5
Skoða eignina Álhella 5
Álhella 5
221 Hafnarfjörður
69 m2
Atvinnuhúsn.
1
390 þ.kr./m2
26.900.000 kr.
Skoða eignina Straumhella 10F 106
Straumhella 10F 106
221 Hafnarfjörður
63.5 m2
Atvinnuhúsn.
433 þ.kr./m2
27.500.000 kr.
Skoða eignina Straumhella 10L 103
Straumhella 10L 103
221 Hafnarfjörður
57.4 m2
Atvinnuhúsn.
479 þ.kr./m2
27.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin