Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Kaldasel 19

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
325.4 m2
9 Herb.
6 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
183.900.000 kr.
Fermetraverð
565.151 kr./m2
Fasteignamat
153.150.000 kr.
Brunabótamat
135.200.000 kr.
Mynd af Páll Guðmundsson
Páll Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2220814
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
komið á tíma
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir til sölu mjög fallegt, vandað og afar vel staðsett 325,4 fermetra einbýlishús á þremur hæðum með innbyggðum 56 fermetra bílskúr og sér íbúð á jarðhæð 66,1 fm. Lóðin, sem er hornlóð er 1.321fm fermetrar að stærð, er frábærlega staðsett við opið óbyggt svæði.

Allar nánari uppls gefur Páll lögg, fasteignasali í síma 861-9300 eða pallb@remax.is og Úlfar Hrafn lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is
Hér er 3d myndir af Einbýli
Hér er 3d af auka íbúð
Lýsing eignar:


1. hæð eignarinnar, sem er sér íbúð 66,1 fermetrar að stærð og bílskúr 56fm skiptist þannig.
Íbúð með sérinngangi.

Stofa, með parketi á gólfi.
Eldhús, með góðu skápaplássi,helluborð og háfur.
Svefniherbergi, með parketi, við inngang herbergis er pláss fyrir hjónarúm.
Baðherbergi, með flísum í hólf og gólf,sturta og innrétting með vaski.
Þvotthús, með flísum á gólfi.
Bílskúrinn, er rúmgóður með epoxy á gólfum. Geymsla undir stiga.

Gengið er upp á 2. hæð hússins, sem er 122,1 fermetrar að stærð, um steyptan stiga.

Anddyri, með flísum á gólfi og fataskáp.
Sólstofa, sem er opinn við stofur og eldhús.
Eldhús, stórt og bjart með góðum gluggum og góðu skápaplássi með hvítum innréttingum með steinni á borðum .  Rúmgóður og bjartur borðkrókur.
Borðstofa, Rúmgóð og björt með parketi á gólfum.
Svefnherbergi, með parketi á gólfi,falleg rennihurð sem skilur að borðstofu og herbergi
Stofa, með parketi á gólfum og útgengi á stóra og skjólsæla viðarverönd á baklóð hússins þar sem er heitur pottur.
Gestabaðherbergi, Flísar á gólfi,baðinnrétting og upphengt wc.

Gengið er upp á 3. hæð hússins, sem er 81,2 fermetri að stærð, um steyptan parketlagðan stiga.  Á 3. hæð er mikil lofthæð.

Sjónvarpsstofa, rúmgóð með parketi á gólfi, útgengi á svalir.
Barnaherbergi I, Rúmgott og bjart með parketi á gólfum..
Barnaherbergi II, Rúmgott og bjart með parketi á gólfum..
Barnaherbergi III, nýtt í dag sem þvottahús,flísar á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi, er inn af hjónaherbergi með flísum í hólf og góllf, sturta og upphengt wc. Gengið inn í baðherbergið í gegnum speglarennihurð.
Baðherbergi 2 Flísar í hólf og gólf baðkar og sturta og upphengt wc

Lóðin er fullfrágengin og mjög falleg. Á framlóð eru stór hellulögð innkeyrsla og stétt meðfram íbúð á neðrihæð.  Á bakhluta hússins er stór og skjólsæl viðarverönd með skjólveggjum og heitum potti og liggur sá hluti lóðarinnar að opnu óbyggðu svæði.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í grónu og eftirsóttu hverfi í Reykjavík þaðan sem stutt er í leikskóla, skóla, verslanir, þjónustu og út á aðalbraut.


Hér er listi framkvæmdir í Kaldaseli 19 frá 2019 frá eiganda.
Skipt um rennur og niðurföll cirka 2019
Rennihurð smíðuð og sett upp í stofu 2019
Tröppur múraðar 2022
Tré fjarlægð úr garðinum 2020
Framkvæmdir á íbúð í kjallara og garði 2020-2021
Ofnar í húsinu endurnýjaðir 2021
Klæðning fjarlægð af göflum/Þakkantur stækkaður/Múrað og málað 2022
Sólgler sett í sólskála 2021
Hurð tekin úr sólskála og nýr gluggi settur í 2021
Ljós og mótor í bílskúrshurð endurnýjuð í bílskúr 2021
Skjólveggir endurnýjaðir 2023
Svalahandrið/Gluggi við inngang fjarlægð og endurnýjuð 2023
Ný útidyrahurð sett í kjallaraíbúð 2024
Þak ryðbætt í bletti/Málað 2024
Endurnýjun á þakpappa að hluta til yfir sólskála 2025
Snjógildrur settar á þak 2025
 Ásamt eðlilegu viðhaldi málun á tréverki/stein/endurnýja gler í glugga

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rauðagerði 64
Opið hús:03. maí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Rauðagerði 64
Rauðagerði 64
108 Reykjavík
280.8 m2
Einbýlishús
724
619 þ.kr./m2
173.900.000 kr.
Skoða eignina Logafold 32
Bílskúr
Skoða eignina Logafold 32
Logafold 32
112 Reykjavík
353.7 m2
Einbýlishús
725
565 þ.kr./m2
200.000.000 kr.
Skoða eignina Rituhólar 10
Skoða eignina Rituhólar 10
Rituhólar 10
111 Reykjavík
334.7 m2
Einbýlishús
1127
526 þ.kr./m2
176.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin