Fasteignaleitin
Skráð 6. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Kelduland 8

ParhúsSuðurland/Selfoss-800
148.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
603.761 kr./m2
Fasteignamat
82.100.000 kr.
Brunabótamat
77.600.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2500035
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2018
Raflagnir
2018
Frárennslislagnir
2018
Gluggar / Gler
2018
Þak
2018
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu Kelduland 8. Virkilega snyrtilegt 4 herbergja parhús í rólegu íbúðahverfi á Selfossi. Fjórða svefnherberginu hefur verið bætt við úti í bílskúr. Húsið er á einni hæð, byggt úr timbri árið 2018, klætt að utan með bárujárni og járn er á þaki. Húsið er 148,9 fm að stærð, (íbúð 109,6 fm, bílskúr 39,3 fm samtals 148,9 fm). Stór sólpallur með skjólgirðingu, heitur pottur. Grasflöt baka til en að framanverðu er steinabeð og möl í bílaplani. Virkilega fínt fjölskylduhús þar sem til greina kemur að taka ódýrari eign á Selfossi upp í.

Nánari lýsing:
Húsið telur þrjú svefnherbergi, anddyri, stofu- borðstofu og eldhús í opnu rými, baðherbergi og þvottahús. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. Í bílskúr hefur verið bætt við fjórða svefnherberginu.
Eldhúsinnrétting með veggfastri eyju, mikið skápapláss þar sem gert er ráð fyrir amerískum ísskáp/frysti en uppþvottavél er innbyggð. Vönduð heimilistæki. Snyrtilegt og rúmgott baðherbergi, flísalögð sturta, baðkar, upphengt wc, skápur, innrétting og spegill. Þvottahús með vinnuborði og góðum hillum. Flísalögð forstofa með stórum fataskáp. Bílskúr þar sem ca helmingur hans hefur verið innréttaður sem fjórða svefnherbergið og úr því er gönguhurð út á baklóð.
Hitalagnir eru steyptar í gólfplötu og húsið því kynt með svæðaskiptum gólfhita. Innfelld ledlýsing í alrými. 
Virkilega spennandi eign á fínum stað!

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"  
     
                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/02/202480.900.000 kr.80.250.000 kr.148.9 m2538.952 kr.
09/04/20184.420.000 kr.29.300.000 kr.148.9 m2196.776 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2018
39.3 m2
Fasteignanúmer
2500035
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sléttuvegur 4
Bílskúr
Skoða eignina Sléttuvegur 4
Sléttuvegur 4
800 Selfoss
175.6 m2
Einbýlishús
54
490 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Skoða eignina Engjavegur 55
Bílskúr
Skoða eignina Engjavegur 55
Engjavegur 55
800 Selfoss
176.4 m2
Einbýlishús
514
510 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Engjaland 2 íb. 204
Bílastæði
55 ára og eldri
Engjaland 2 íb. 204
800 Selfoss
119.3 m2
Fjölbýlishús
312
771 þ.kr./m2
92.000.000 kr.
Skoða eignina Eyrarlækur 15
Bílskúr
Skoða eignina Eyrarlækur 15
Eyrarlækur 15
800 Selfoss
161.6 m2
Parhús
412
556 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin