Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2025
Deila eign
Deila

Vallarbraut 6

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
73.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
50.900.000 kr.
Fermetraverð
689.702 kr./m2
Fasteignamat
40.200.000 kr.
Brunabótamat
34.300.000 kr.
Mynd af Jóna Björg Jónsdóttir
Jóna Björg Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1994
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2220567
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suð/vestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu tveggja herbergja íbúð í lyftuhúsi við Vallarbraut 6 – Aðeins fyrir 55 ára og eldri.
Íbúðin er björt og vel skipulögð tveggja herbergja á fyrstu hæð. Svalir í suð-vestur (út að Vallarbraut). Birt stærð er 73.8fm, þar af er íbúð 69.2fm og geymsla 4.6fm.


Nánari upplýsingar veitir:
Jóna Björg Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali
692-5959 eða jona@allt.is


Nánari lýsing:
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi og eitt svefnherbergi ásamt sér geymslu á fyrstu hæðinni. 
Forstofa/Hol: Rúmgott anddyri með fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa og borðstofa: Björt og opin rými með parketi á gólfi. Útgengt á svalir.
Eldhús: Með rúmgóðri innréttingu og góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt að hluta, dúkur á gólfi. Ljós innrétting og sturta.
Þvottaaðstaða: Inn af baðherbergi er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Sameiginleg geymsla með hillum og dúk á gólfi.
Mjög snyrtileg og vel við haldin sameign. Björt og falleg eign á góðum stað! 
Mjög góð staða á hjússjóði og framkvæmdarsjóði.



 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/10/201713.300.000 kr.22.200.000 kr.69.2 m2320.809 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsbraut 6
Skoða eignina Dalsbraut 6
Dalsbraut 6
260 Reykjanesbær
75.8 m2
Fjölbýlishús
312
685 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 6I -0203
Dísardalur 6I -0203
260 Reykjanesbær
63.1 m2
Fjölbýlishús
211
832 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 6K -0205
Dísardalur 6K -0205
260 Reykjanesbær
63.1 m2
Fjölbýlishús
211
832 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 6J -0204
Dísardalur 6J -0204
260 Reykjanesbær
64.7 m2
Fjölbýlishús
211
811 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin