Fasteignaleitin
Skráð 2. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Brekkubyggð 9

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
108.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
98.900.000 kr.
Fermetraverð
909.844 kr./m2
Fasteignamat
79.700.000 kr.
Brunabótamat
53.840.000 kr.
Mynd af Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2069458
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Vert er að skoða þetta glæsilega raðhús með góðu útsýni yfir Garðabær og átt að Snæfellsnesi.

Hulda Ósk Baldvinsdóttir löggiltur fasteignasali hjá Garði fasteignasölu kynnir:
Rúmgott og bjart 3ja herbergja raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á eftirsóttum stað í Garðabæ með glæsilegu útsýni. 
Stutt er í alla þjónustu 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls: 108,7 fm., þar af er 19,3 fm bílskúr. Að auki er lítil geymsla sem er ekki inni í fermetratölu eignarinnar og úti geymsla.

Nánar um eignina:
Efri hæð:
Forstofa/anddyri er með flísum á gólfi og svörtum fataskápum.
Eldhús er opið inn í stofu, svört innrétting með eikar borðplötu og hvítum flísum á vegg. Gegnheilt parket á gólfi. 
Gestasalerni er með hvítum flísum á gólfi og hvítri innréttingu.
Stofa /borðstofa með stórum gluggum sem gefa inn góða birtu og fallegt útsýni, gegnhelt parket á gólfum.
Hringstigi er á milli hæða. Stiginn er svartur með eikarþrepum.
Neðri hæð:
Sjónvarpsherbergi/miðrými er með gegnheilu parketi. Innangegnt er þaðan í öll önnur rými hæðarinnar.
Hjónaherbergi rúmgott og bjart með mjög góðu skápaplássi og parket á gólfi. Útgengt er þaðan um svaladyr út á sér afnotarétt/garð hússins.
Barnaherbergi er bjart með stórum gluggum
Baðherbergi baðkar með sturtuaðstöðu, góð innrétting og flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús er innan baðherbergis. 
Bílskúr:
Bílskúr rúmgóður 19,3 fm. með heitu og köldu vatni. 
Geymsla íbúðar er á jarðhæð hússins og er ekki inn í ferrmetratölu eignarinnar. 

Hellulagður afgirtur sérafnotaréttur er fyrir framan sérinngang hússins.

Nýlega yfirfarið þak (árið 2017), þar sem skipt var m.a um þakjárn, þakpappa og túður.
Húsið var tekið í geng múrviðgert og málað að utan síðasta sumar 
Eignin er einstaklega vel staðsett, stutt í alla þjónustua og göngufæri í skóla og leikskóla.
Rólegt og fallegt hverfi.

Getur verið laus fljótlega

Starfsmaður Garðs fasteignasölu er tengdur eigninni.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/11/201733.100.000 kr.45.400.000 kr.108.7 m2417.663 kr.
19/02/201631.150.000 kr.33.000.000 kr.108.7 m2303.587 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1979
19.3 m2
Fasteignanúmer
2069458
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.190.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maríugata 3
Bílastæði
Skoða eignina Maríugata 3
Maríugata 3
210 Garðabær
98.7 m2
Fjölbýlishús
413
982 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 3
Bílastæði
Skoða eignina Maríugata 3
Maríugata 3
210 Garðabær
98.5 m2
Fjölbýlishús
412
984 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Asparás 3
Skoða eignina Asparás 3
Asparás 3
210 Garðabær
129.1 m2
Fjölbýlishús
514
735 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Eskiás 6 íb309
210 Garðabær
104.8 m2
Fjölbýlishús
54
915 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin