Fasteignaleitin
Skráð 31. júlí 2025
Deila eign
Deila

Trilluvogur 9

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
189.2 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
739.429 kr./m2
Fasteignamat
121.400.000 kr.
Brunabótamat
118.790.000 kr.
Mynd af Ásta María Benónýsdóttir
Ásta María Benónýsdóttir
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2502913
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
nýlegar
Raflagnir
nýlegar
Frárennslislagnir
nýlegar
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðursvalir
Upphitun
sameiginlegur
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kjöreign  fasteignasala kynnir: Trilluvogur 9,  nýlegt og fallegt 189,2 fm endaraðhús með aukaíbúð í hinu nýja Vogahverfi í Reykjavík. Húsinu tilheyra tvö stæði í lokaðri bílageymslu. Húsið er á þremur hæðum.   Í aðalrými  eða á 2 og 3 hæð eru 3 svefnherbergi, sjónvarpsrými, stofa, eldhús og þvottahús. Íbúð á 1. hæð  er með einu svefnherbergi stofa/eldhús í opnu rými og baðherbergi.
Nánari lýsing
1. hæð / götuhæð, aukaíbúð með sér inngangi.

Forstofa er flísalögð með fataskáp.  Við forstofu er aukaíbúðarrými.  Opið rými með parketi á gólfi og fallegri innréttingu með tækjum.  Baðherbergið er flísalagt með innréttingu með steini í borðplötu og steyptri sturtu með glervegg.  Svefnherbergið er rúmgott með parketi á gólfi og fataskápum
Inn af forstofu er gengið inn í rúmgott þvottahús, en þaðan er hurð út í bílakjallara þar sem geymslugangurinn er einnig. Gengið er inn í íbúðinna frá götu.
2. hæð / aðalinngangur.
Forstofa er flísalögð með fataskápum.  Inn af henni er eldhús með fallegri hvítri innréttingu og parketi á gólfi.  Þaðan er útgengt út á sérafnotaflöt sem snýr til suðurs.  Stofan er með parketi á gólfi og gólfsíðum gluggum. Baðherbergið er flísalagt með fallegri innréttingu, handklæðaofni og steyptri sturtu með glervegg. Gengið er inn í íbúðina garðmegin. Sér afnotareitur.
3. hæð.  
Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi með parketi á gólfum og fataskáp.  Einnig er þar sjónvarpshol með parketi á gólfi og útgengt er út á suðursvalir.  Mögulega hægt að gera fjórða herbergið þar.  Baðherbergi er á hæðinni með fallegri innréttingu, handklæðaofni og baðkari. Svalir út frá þessari hæð.
Sérgeymsla íbúðarinnar er í sameign ásamt sameiginlegum rýmum.  Skv. eignaskiptayfirlýsingu fylgja bílastæði í bílageymslu merkt B35 og B36 eigninni.
Birtar stærðir : íbúð á jarðhæð 59.6 fm. íbúð á annarri og þriðjuhæð 120 fm og geymsla 9,6 fm samtals 189,2 fm
Nýlegt vel skipulagt hús með útleigumöguleika sem er við útivistaperlur Reykjavíkur, Elliðaárdalinn, Smábátahöfnina og Laugardalinn. 
Leikskóli er komin í hverfið.

Með tilkomu nýrrar brúar verður til ný göngu- og hjólaleið milli Tranavogs og Snekkjuvogs. Brúnni er ætlað að bæta umferðaröryggi verulega fyrir vegfarendur milli nýrrar Vogabyggðar og Vogahverfis, ekki síst fyrir skólabörn í Vogaskóla.


Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar í síma 533-4040 eða á kjoreign@kjoreign.is
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 eða asta@kjoreign.is
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 eða dan@kjoreign.is



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/10/202077.300.000 kr.89.300.000 kr.189.2 m2471.987 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2502913
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B3
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2502913
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B3
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2502913
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
S0
Númer eignar
3
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
290.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langholtsvegur 59
Bílskúr
Langholtsvegur 59
104 Reykjavík
169.1 m2
Einbýlishús
423
751 þ.kr./m2
127.000.000 kr.
Skoða eignina Sólheimar 39
Skoða eignina Sólheimar 39
Sólheimar 39
104 Reykjavík
175.9 m2
Raðhús
725
767 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Skoða eignina Skipasund 58
Skoða eignina Skipasund 58
Skipasund 58
104 Reykjavík
144.5 m2
Einbýlishús
514
947 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Skoða eignina Skipasund Í fjármögnunarferli 35
Bílskúr
Skipasund Í fjármögnunarferli 35
104 Reykjavík
170.7 m2
Einbýlishús
634
878 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin