Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is kynna:
Sérlega fallega og mikið endurnýjaða 5 herbergja 95,6 fm endaíbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli á þessum eftirsótta stað í vesturbæ Reykjavíkur
Frábær staðsetning í göngufæri við skóla, verslun ofl. Nánari lýsing:Komið inn í
forstofu. Rúmgott hol með skáp fyrir yfirhafnir og gott skápapláss. Í holi er krókur sem nýtist vel sem tölvu og vinnuaðstaða, Gott opið
alrými, eldhús, stofa og borðstofa með stórum gluggum.
Eldhús með innréttingu frá IKEA frá 2018, borðplata úr gegnheilli eik, innbyggður ísskápur, uppþvottavél og tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Árið 2021 var eldhús fært í borðstofu og búið til bjart alrými í íbúðinni. Þar sem áður var eldhús er nú bjart herbergi. Upprunalegar lagnir eru á sínum stað ef íbúð verður breytt aftur.
Björt
stofa og
borðstofa með útgangi út á svalir. Á svefnherbergisgangi er rúmgott
svefnherbergi með skápum og
3 barnaherbergi. Flísalagt
baðherbergi, innréttingu frá IKEA sett upp 2018, baðkar með sturtuaðstöðu.Baðherbergi er nýflísalagt að hluta, ofan við baðkar.
Sérgeymsla íbúðar er í kjallara, nýuppgerð að hluta, málning og hillur.
Sameiginlegt þvottahúsi í kjallara.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.
Dyrasímakerfi hefur verið endurnýjað með Bticino kerfi með myndavél við inngang á stigagang. Í íbúðinni er skjár og hægt að stjórna kerfinu í gegnum farsíma.
Netkapall liggur frá stofuhorni inn í tvö herbergi og vinnuaðstöðu
Frábær staðsetning í vesturbæ Reykavíkur, stutt í alla þjónustu, Vesturbæjarlaug, Melabúðina og alla grunnskóla hverfisins.
Skv. seljanda er búið að fara í eftirfarandi framkvæmdir :2017: Skólplagnir fóðraðar.
2019 Gluggar og gler íbúðinni endurnýjað. Nýjir gluggar voru sett í norðurhlið þ.m.t geymslu. Gler var endurnýjað á vetur og suðurhlið íbúðar.
2018-2019: Sprunguviðgerðir, gluggar endurnýjaðir, hús og þak málað. Skipt um jarðveg undir gangstétt og bílastæði, dren endurnýjað bílastæðamegin. Bílastæði malbikað, hiti settur í gangstétt og hún endurnýjuð.
2020: Stigagangur og kjallari málaður og teppalagður. Ljós, rofar og tenglar endurnýjaðir í sameign.
2021: Dyrasímar endurnýjaðir.
2022: Sorpgeymsla einangruð, eldvarin og máluð.
2025: Hleðslustöðvar verða settar upp á næstu vikum.
Lagnir í húsinu eru upprunalegar.
Nánari upplýsingar veita :Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 -
helgi@hraunhamar.isValgerður Ása Gissurardóttir lgf. s. 791-7500 -
vala@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi.
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.