Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2025
Deila eign
Deila

Kirkjubraut 22

EinbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
132.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.500.000 kr.
Fermetraverð
425.452 kr./m2
Fasteignamat
50.800.000 kr.
Brunabótamat
66.100.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2180976
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Neysluvatnsl. endurnýja.
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Endiurnýjað þakjárn.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd við aðaldyr
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Halli er í flestum gólfum hússins og halla þau að mestu til norðurs.
Ekki er vitað hvort húsið sjálft hafi sigið.
Salerni á forstofuwc er ónýtt.
Engin einangrun er ofan á loftaplötu.
KIRKJUBRAUT 22, HÖFN HORNAFIRÐI  VEL SKIPULAGT EINBÝLISHÚS MEÐ SÖKKULVEGGJUM FYRIR BÍLSKÚR.
NÝTT Í SÖLU - Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og Snorri Snorrason.  Lg.fs.  Sími: 895-2115 eða snorri@valholl.is, kynna til sölu  132,8 m²  vel skipulagt  5, til 6 herbergja einbýlishús á einni hæð á Höfn í Hornafirði. Húsið er steypt með steyptri loftaplötu og hlöðnum og steyptum milliveggjum. Útveggir hafa verið klæddir  og þakjárn endurnýjað. 

Nánari lýsing:
Forstofa,  flísar á gólfi og fataskápur.
Hol og gangur, parket á gólfum
Stofa og borðstofa,  parket á gólfi .
Eldhús, flísar á gólfi, upphaflegir viðarinnréttingu eldavél með keramikhelluborði, eldri vifta.
Svefnherbergi I,  parket á gólfi.
Svefnherbergi II,  parket á gólfi.
Svefnherbergi III,  parket á gólfi.
Hjónaherbergi, parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, hvít hreinlætistæki, IKEA innrétting m/vask í borði og   rúmgóð gólfsturta. (walkin sturta) 
Forstofusnyrting, flísar á gólfi, hvít hreinlætistæki.
Þvottahús,  flísar á gólfum, hillur og vaskur,  útgangur út á verönd og út á lóð.
Geymsla/hitakopa, steypt gólf , gengið inn að utan.
Bílskúrssökkull. samþykktar teikningar, dags.  sept. 1982, eru fyrir 36 fm  bílskúr. Búið er að steypa sökulveggi en óvíst er um ástand þeirra. 

Lóðin er grasflöt með trjá/runnagróðri og er  möl í bílastæði.
Húsið er með upphaflegum gluggum og hurðum.
Allar ofnalagnir upprunanlegar svo og ofnar.
Neysluvatnslagnir endurnýjaðar.
Viðhald skv upplýsingum frá seljendum:
Húsið hefur verið klætt að utan með litaðri klæðningu og einangrað  með frauðplasti.
Þakjárn var endurnýjað um 2010.
Gluggi á baði endurnýjaður
Gluggi í stofu endurnýjaður að hluta
Danfoss stýringar á ofna settar 2023


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Júllatún 6
Skoða eignina Júllatún 6
Júllatún 6
780 Höfn í Hornafirði
100 m2
Fjölbýlishús
413
539 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina NESGATA 41
Bílskúr
Skoða eignina NESGATA 41
Nesgata 41
740 Neskaupstaður
131.5 m2
Einbýlishús
413
440 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 9 SELD MEÐ FYRIRVARA
Bílskúr
Mýrargata 9 SELD MEÐ FYRIRVARA
740 Neskaupstaður
131.2 m2
Raðhús
312
434 þ.kr./m2
57.000.000 kr.
Skoða eignina Stekkjartún 2
Skoða eignina Stekkjartún 2
Stekkjartún 2
730 Reyðarfjörður
116.8 m2
Einbýlishús
413
492 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin