Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Álsvellir 10

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
150 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
532.667 kr./m2
Fasteignamat
69.500.000 kr.
Brunabótamat
68.880.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2086831
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Rafmagnstafla yfirfarin.
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Svalir
Sólpallur með heitum potti
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar orðnir þreyttir og þá aðalega í stofu. Svalahurð þarf að endurnýja. Gólfefni að hluta til nýlegt en þarf að yfirfara annað. Ýmis frágangur er ábótavant.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu Álsvellir 10. Raðhús á vinsælum stað í Heiðarskólahverfi með 4 svefnherbergjum. Skráð stærð er 150fm. 
Björt eign sem hefur fengið einhverjar endurbætur. Stór garður og heitur pottur. 

***Eldhús endurnýjað 2018
***Allir ofnar nýjir síðan 2019
***Ný hitagrind 2023
***Stór garður og heitur pottur.


Nánari upplýsingar veitir Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is

Nánari lýsing:
Anddyri: Stórt með stórum skáp. Flísar á gólfi og innangengt í þvottahús. Hiti í gólfi.
Þvottahús: Rúmgott og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Sturtuklefi og upphengt salerni hefur verið sett í þvottahús. Þaðan er hægt að labba út í garð. Hiti í gólfi.
Forstofu herbergi: Parket á gólfi. Rúmgóður skápur. 
Eldhús: Hvít innrétting með dökkri borðplötu.Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi, útgengt á pall með heitum potti. 
Hjónaherbergi: Mjög stórt, stór fataskápur og parket á gólfi. Tveir gluggar og annar þeirra gólfsíður.  
Barnaherbergi: Eru tvö. Parket á gólfi. Skápur í öðru þeirra.
Baðherbergi: Hvítar flísar á vegg og ljós gráar á gólfi.  Stór innrétting og baðkar með sturtu. Handklæðaofn og salerni. 
Þvottahús: Rúmgott með hillum. Rúmar vel þvottavél og þurrkara. Dúkur á gólfi.
Geymsla: Búið er að útbúa geymslu sem áður var anddyri. 

Eign með mikla mögulega sem hentar vel fyrir laghenta, í vinsælu Heiðarskóla hverfi. Stutt í verslun, leikskóla, skóla og uppá Reykjanesbraut. 

Nánari upplýsingar veitir Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is
Vegna eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ

 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 kr m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/03/201726.050.000 kr.34.500.000 kr.150 m2230.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1973
24 m2
Fasteignanúmer
2086831
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.580.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Faxabraut 39
Bílskúr
Skoða eignina Faxabraut 39
Faxabraut 39
230 Reykjanesbær
175.9 m2
Raðhús
424
454 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðargarður 15
Bílskúr
Heiðargarður 15
230 Reykjanesbær
149.3 m2
Raðhús
55
519 þ.kr./m2
77.500.000 kr.
Skoða eignina Faxabraut 33
Skoða eignina Faxabraut 33
Faxabraut 33
230 Reykjanesbær
151.3 m2
Fjölbýlishús
524
512 þ.kr./m2
77.500.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 23
Bílastæði
Skoða eignina Hafnargata 23
Hafnargata 23
230 Reykjanesbær
156 m2
Fjölbýlishús
312
497 þ.kr./m2
77.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin