Hrafnkell og Atli á Lind kynna þessa vel skipulögðu og björtu þriggja herbergja íbúð á 3. hæð. Eldhúsið var nýlega endurnýjað og það er þvottaaðstaða innan íbúðar. Gott útsýni af svölum. Merkt bílastæði á lóð. Stutt í alla almenna þjónustu, skóla, leikskóla og gönguleiðir í náttúruperlu Elliðaárdals.
Nánari upplýsingar veita: Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / hrafnkell@fastlind.is / 690 8236 Atli Karl Pálmason Löggiltur fasteignasali / atli@fastlind.is / 662 4252
Nánari lýsing: Anddyrið er með parket á gólfi og stórum skápum og leiðir inn í hol sem tengir önnur rými eignar. Eldhúsið er rúmgott með nýlegri fallegri innréttingu og góðum eldhúskrók. Flísar á gólfi og gluggi til austurs. Stofan og borðastofan mynda opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum, parket á gólfi og útgengt á svalirnar til vesturs. Svalirnar eru inndregnar og skjólasælar. Snúa til vesturs með góðu útsýni. Baðherbergið er með nýlegum sturtuklefa, dúk á gólfi og aðstöðu fyrir þvottavél með efri skápum. Svefnherbergi I er rúmgott með parket á gólfi, stórum fataskápum og glugga til austurs. Svefnherbergi II er með parket á gólfi og glugga til austurs. Geymsla á jarðhæð Sameignilegt þvottahús og þurrkherbergi á jarðhæð. Hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð Merkt bílastæði á lóð (ekki séreign íbúðar).
Við Möðrufell 3 eru 10 íbúðir. Hlutfallstala í mhl. (M3) er 10,86% Tilheyrir heildarhúsinu Möðrufell 1- 15. Íbúð 301, 3. hæð til vinstri. Ekki er lyfta í húsinu.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 50.750.000.-
Möðrufell 3, 111 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 205-2772 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Möðrufell 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-2772, birt stærð 78.0 fm.
----------------------------------------------------------------------- Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Byggt 1974
78 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2052772
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hrafnkell og Atli á Lind kynna þessa vel skipulögðu og björtu þriggja herbergja íbúð á 3. hæð. Eldhúsið var nýlega endurnýjað og það er þvottaaðstaða innan íbúðar. Gott útsýni af svölum. Merkt bílastæði á lóð. Stutt í alla almenna þjónustu, skóla, leikskóla og gönguleiðir í náttúruperlu Elliðaárdals.
Nánari upplýsingar veita: Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / hrafnkell@fastlind.is / 690 8236 Atli Karl Pálmason Löggiltur fasteignasali / atli@fastlind.is / 662 4252
Nánari lýsing: Anddyrið er með parket á gólfi og stórum skápum og leiðir inn í hol sem tengir önnur rými eignar. Eldhúsið er rúmgott með nýlegri fallegri innréttingu og góðum eldhúskrók. Flísar á gólfi og gluggi til austurs. Stofan og borðastofan mynda opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum, parket á gólfi og útgengt á svalirnar til vesturs. Svalirnar eru inndregnar og skjólasælar. Snúa til vesturs með góðu útsýni. Baðherbergið er með nýlegum sturtuklefa, dúk á gólfi og aðstöðu fyrir þvottavél með efri skápum. Svefnherbergi I er rúmgott með parket á gólfi, stórum fataskápum og glugga til austurs. Svefnherbergi II er með parket á gólfi og glugga til austurs. Geymsla á jarðhæð Sameignilegt þvottahús og þurrkherbergi á jarðhæð. Hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð Merkt bílastæði á lóð (ekki séreign íbúðar).
Við Möðrufell 3 eru 10 íbúðir. Hlutfallstala í mhl. (M3) er 10,86% Tilheyrir heildarhúsinu Möðrufell 1- 15. Íbúð 301, 3. hæð til vinstri. Ekki er lyfta í húsinu.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 50.750.000.-
Möðrufell 3, 111 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 205-2772 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Möðrufell 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-2772, birt stærð 78.0 fm.
----------------------------------------------------------------------- Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
21/11/2007
13.270.000 kr.
17.200.000 kr.
78 m2
220.512 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.