Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna:
Fallega og vel skipulagða 3 herbergja íbúð að Stuðlaskarði 13A með sérinngangi á jarðhæð frá bílaplani.
Íbúðinni fylgir 2 sérmerkt bílastæði ásamt hleðslustöð.Eignin (0201) skiptist í: Anddyri, hjónaherbergi með fataskápum, herbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús með eyju, stofu og borðstofu.
Ýttu hér til að skoða eignina í 3D.Bókið Skoðun hjá Magga í síma 699-2010 eða maggi@remax.isNánari lýsing: Sérinngangur
Anddyri: Flísar á gólf, gott skápapláss.
Stofa: Parket á gólfi.
Borðstofa: Parket á gólfi, rúmgóð, opin við eldhús, útgengt út á rúmgóðar svalir.
Eldhús: Parket á gólfi, gott skápa- og borðpláss, spanhelluborð ásamt gufugleypi, innfelld uppþvottavél, eyju með sætisplássi.
Þvottahús: Flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, innrétting undir skolvask, þvottasnúrur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, handklæðaofn, sturta með hertu glerskilrúmi, innrétting undir handlaug.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, fataskápar, rúmgott.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Geymsla: 7 fm geymsla ásamt millilofti.
Hjóla- og vagnageymsla: Sameiginleg í sameign.
Bygginaraðili: BYGG / Gunnar og Gylfi.
Innréttingar frá Brúnas.
Eldhústæki frá AEG
Göngufæri við skóla.Frekari upplýsingar veitir Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali í síma 699-2010 eða maggi@remax.is