Fasteignaleitin
Skráð 22. júlí 2025
Deila eign
Deila

Seilugrandi 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
66.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
970.105 kr./m2
Fasteignamat
58.700.000 kr.
Brunabótamat
41.450.000 kr.
Mynd af Darri Örn Hilmarsson
Darri Örn Hilmarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Geymsla 10.7m2
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2023884
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Virkilega falleg og mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð með sér inngangi á jarðhæð við Seilugranda 6. Eignin skiptist í 56,2 fm íbúð og 10,7 fm geymslu í kjallara, samtals 66,9 fm. Bílastæði í lokuðum bílakjallara fylgir íbúðinni. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is

Nánari lýsing: Gengið er inn um sér inngang í flísalagða forstofu. Komið er inn í opið og bjart alrými sem rúmar opið eldhús, stofu og borðstofu. Eldhúsið er nýlega endurnýjað með fallegri innréttingu, innbyggðum ísskáp, bakaraofni og helluborði. Virkilega fallegur steinn frá Granítsmiðjunni er á borðum og milli skápa. Einnig er búið að gera fallega hillur úr sama stein með led lýsingu. Frá stofunni er gengið út á rúmgóðar svalir til suðurs. Svefnherbergið er nokkuð rúmgott. Baðherbergið er nýlega endurnýjað með fallegum flísum, sturtu, upphengdu salerni, fallegri innréttingu með stein á borðum og vask innbyggðan í borðplötu. Gert er ráð fyrir þvottavél inn í innréttingu. Gat er í veggnum þar sem gert er ráð fyrir hillum úr sama stein og er á borðplötunni (mynd til útskýringar). Seljandi er búinn að panta hillurnar og mun eignin afhendast með þessum hillum.Íbúðinni fylgir einnig stæði í bílageymslu. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í kjallara. Samkvæmt eignaskiptasamningi er sameiginlegt þvottahús í kjallara á Seilugranda 4, en það er ekki nýtt sem þvottahús í dag.

Framkvæmdir utanhúss: Húsið var viðgert og málað að utan á árunum 2023-2024. Gluggar voru einnig yfirfarnir. Járn á þaki var endurnýjað fyrir um 8 árum síðan. 

ATH - samkvæmt skráningu hjá FMR er íbúðin skráð 87,1 fm og skiptist í 56,2 fm íbúð og 30,9 fm bílskúr / bílastæði í lokaðri bílageymslu. Skv. eignaskiptayfirlýsingu fylgir íbúðinni 10,7 fm geymsla  í kjallara en hún er ekki inn í skráðum fermetrum hjá FMR.

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/202453.800.000 kr.55.400.000 kr.87.1 m2636.050 kr.
25/01/201622.300.000 kr.25.800.000 kr.87.1 m2296.211 kr.
26/09/201316.500.000 kr.20.500.000 kr.87.1 m2235.361 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1985
Fasteignanúmer
2023884
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1985
10.7 m2
Fasteignanúmer
2023884
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Boðagrandi 2
Bílastæði
Skoða eignina Boðagrandi 2
Boðagrandi 2
107 Reykjavík
84.3 m2
Fjölbýlishús
211
791 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Skoða eignina Boðagrandi 2
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Boðagrandi 2
Boðagrandi 2
107 Reykjavík
84.3 m2
Fjölbýlishús
211
791 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Skoða eignina Sörlaskjól 86
3D Sýn
Skoða eignina Sörlaskjól 86
Sörlaskjól 86
107 Reykjavík
77.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
810 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Langholtsvegur 17
Opið hús:19. ágúst kl 16:30-17:00
Langholtsvegur 17
104 Reykjavík
83.1 m2
Fjölbýlishús
312
745 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin