Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2025
Deila eign
Deila

Brekkustígur 16

EinbýlishúsSuðurnes/Sandgerði-245
145.4 m2
5 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.800.000 kr.
Fermetraverð
383.769 kr./m2
Fasteignamat
49.000.000 kr.
Brunabótamat
63.320.000 kr.
Mynd af Haukur Andreasson
Haukur Andreasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1951
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2094695
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta í eldrihluta
Frárennslislagnir
Sagt í lagi/ myndað 2015
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að mestum hluta
Þak
Óvitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Geymslan er ekki samþykkt. Ástand þak ekki vitað. Líklegt að það þurfi að fara að drena meðfram húsinu allavega við eldri hlutann að austanverðu.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Brekkustígur 16, 245 Sandgerði, birt stærð 145.4 fm. Um er að ræða skemmtilegt einbýlishús með bílskúr á rólegum stað í sandgerði. 
Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús, stofu þar sem útgengt er á sólpall og bílskúr

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Sigurjón Rúnarsson Löggiltur fasteignasali, í síma 771-9820, tölvupóstur sigurjon@allt.is.
Haukur Andreasson Löggiltur fasteignasali, í síma 8669954, tölvupóstur haukur@allt.is.


** Eign sem býður uppá mikla möguleika.
** Gluggar endurnýjaðir að mestum hluta.
** Frárennslislagnir myndaðar 2015, komnar í plast.
** Kaldavatnslögn endurnýjuð og einnig í hluta af ofnum.
** Bílaplan stækkað og steypta girðing við lóð löguð fyrir fáum árum


** Fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2026 verður 56.800.000 kr. **

Nánari lýsing eignar:
Forstofa
hefur flísar á gólfi, fatahengi.
Eldhús hefur parket á gólfi, eldhúsinnréttingu, með stæði fyrir uppþvottavél.
Stofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi, útgengt á sólpall.
Hol hefur flísar á gólfi tengir saman öll rými
Svefnherbergin eru tvö talsins, bæði með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, innrétting með handlaug. Hurð á milli baðherbegis og þvottahús.
Þvottahús er rúmgott með innréttingu, útgengt út í garð.
Bílskúr er 25,4 fm ásamt viðbættri 15 fm geymslu sem tengd er við bílskúr.
Sólpallur snýr til suðurs.
Loft er yfir hluta hússins.
Umhverfi: Staðsett á rólegum stað í sandgerði með fallegu útsýni.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/01/201615.600.000 kr.13.500.000 kr.145.4 m292.847 kr.Nei
01/04/200815.155.000 kr.15.000.000 kr.145.4 m2103.163 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1951
25.4 m2
Fasteignanúmer
2094695
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.870.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Silfurtún 8
Skoða eignina Silfurtún 8
Silfurtún 8
250 Garður
116.4 m2
Fjölbýlishús
312
494 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Grænás 1
Skoða eignina Grænás 1
Grænás 1
260 Reykjanesbær
109 m2
Fjölbýlishús
413
522 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Skógarbraut 916
Skoða eignina Skógarbraut 916
Skógarbraut 916
262 Reykjanesbær
122.6 m2
Fjölbýlishús
524
440 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkustígur 35B
Brekkustígur 35B
260 Reykjanesbær
120.8 m2
Fjölbýlishús
42
479 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin