Fasteignaleitin
Skráð 1. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 26c

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
69.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
894.509 kr./m2
Fasteignamat
52.750.000 kr.
Brunabótamat
35.200.000 kr.
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2514380
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
skipt um alla rofa og tengla, rafmagnstafla upprunaleg
Frárennslislagnir
skolpleiðslur endurnýjaðar að mestum hluta
Gluggar / Gler
gler endurnýjað fyrir nokkrum árum
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
17,74
Upphitun
gólfhiti, án stýringar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega glæsilega og mikið endurnýjaða 2.herbergja íbúð með sérinngangi í góðu húsi á frábærum stað við Hlíðarveg 26 í Kópavogi. Samkvæmt FMR er íbúðin skráð samtals 69,2 m2 og þar af er geymslan 7,9 m2. Fasteignamat 2026 verður 57.900.000 kr.

Um er að ræða íbúð á jarðhæð (lítið niðurgrafna ) í steinsteyptu þríbýli, byggðu árið 1963. Allar innréttingar og gólfefni er nýlegt. Gott aðgengi er að íbúðinni og lítil hellulögð stétt er framan við íbúðina. Gengið er inn í litla opna forstofu, inn af henni er hol, en þar er opið eldhúsið til vinstri, rúmgóð stofan er til hægri og er svefnherbergið þar við hliðina. Baðherbergið er við hliðina á eldhúsinu, en það er rúmgott með walk-in sturtu. Í sameign á sömu hæð er sameiginlegt þvottahús og sér geymsla íbúðarinnar. Lóðin er sameiginleg, skráð 650 m2.

Helstu endurbætur 
* Öll gólfefni endurnýjuð
* Eldhúsið endurnýjað frá A-Ö
* Baðherbergið endurnýjað frá A-Ö
* Gólfhiti í allri íbúðinni 
* Allir rofar og tenglar endurnýjaðir
* Allar innihurðar endurnýjaðar 
* Allt gler endurnýjað fyrir nokkrum árum


Nánari lýsing eignar.
Forstofa með flísalögðu gólfi
Hol með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Eldhús með parketi á gólfi og fallegri innréttingu með efri og neðri skápum, ofn í vinnuhæð , gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu, rúmgóður borðkrókur.
Stofan er björt og rúmgóð með gluggum á tvo vegu og parketi á gólfi , útgengt út í garðinn.
Svefnherbergið er rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, innrétting með handlaug, skápur, handklæðaofn og upphengt salerni, walk-in sturta og opnanlegur gluggi.
Þvottahús þar sem hver er með sínar vélar er sameiginlegt á hæðinni.
Geymsan er 7,9 m2  með hillum og glugga .

 Frábær staðsetning þar sem stutt er í leikskóla, skóla og ýmsa þjónustu. Allar upplýsingar veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/07/202238.100.000 kr.56.000.000 kr.69.2 m2809.248 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fannborg 9
Skoða eignina Fannborg 9
Fannborg 9
200 Kópavogur
88.5 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Furuhjalli 6
Skoða eignina Furuhjalli 6
Furuhjalli 6
200 Kópavogur
72.4 m2
Hæð
211
883 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 13A
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 13A
Hafnarbraut 13A
200 Kópavogur
59 m2
Fjölbýlishús
211
1051 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 69
Borgarholtsbraut 69
200 Kópavogur
74.9 m2
Fjölbýlishús
211
800 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin