Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2025
Deila eign
Deila

Búðarbraut 3

EinbýlishúsVesturland/Búðardalur-370
167.6 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.500.000 kr.
Fermetraverð
355.012 kr./m2
Fasteignamat
24.650.000 kr.
Brunabótamat
61.850.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1930
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2117202
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Skipt um járn á þaki 2024-2025
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Bílskúrinn er í lélegu ástandi.
Kvöð / kvaðir
Afsal 442-M-003874/2021
Lóðarleigusamningur 415-A-000133/1983
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun -  Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

FASTMOS kynnir: Fallegt 167,6 m2 einbýlishús ásamt bílskúr við Búðarbraut 3 í Búðardal. Um er að ræða klætt timburhús á 3 hæðum með steyptum kjallara og bílskúr. Eignin er skráð 167,6 m2, þar af einbýli 135,6 m2 og bílskúr 32,0 m2. Húsið stendur á hornlóð sem er falleg sjávarlóð með útsýni yfir Hvammsfjörð. 
Timburverönd með heitum potti og pergólu.
Nánari lýsing: 
Gengið er inn í anddyri. Úr anddyri er gengið inn á allar hæðir hússins.
Jarðhæð: 
Anddyri með steinteppi á gólfi.
Eldhús, stofa og borðstofa eru í opnu rými með parketi á gólfi. Í eldhúsi er L-laga innrétting. Í stofu er falleg kamína. 
Svefnherbergi er á hæðinni með parketi á gólfi.
Efri hæð:
Gengið er upp teppalagðan stiga á efri hæðina.  Timburgólf er milli hæða.  Af stigapalli er gengið inn í þrjú svefnherbergi á efri hæð. Herbergin eru undir súð.
Kjallari: Gengið er í kjallara niður steyptar tröppur.  Þar er ekki full lofthæð. 
Opið rými/þvottahús með máluðu gólfi og glugga. Tengi fyrir þvottavél. 
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu með vaski, baðkari með sturtuaðstöðu og vegghengdu salerni.
Svefnherbergi með teppi á gólfi.

Bílskúr er skráður 32,0 m2 með rafmagni og köldu vatni. Klætt timburhús á steyptri plötu.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent

Endurbætur á eigninni samkvæmt seljanda eru: Árið 2021-2022 klætt að utan með lituðu aluzink, húsið málað að innan, smíðaður pallur og settur pottur ásamt pergolu. Árið 2023-2025 var skipt um flesta glugga. Árið 2024 skipt um þakjárn á viðbyggingu(litað aluzink). Árið 2025 skipt um parket í stofu og skipt þakjárn á húsi og sett litað báruál. Samkvæmt upplýsingum frá fyrri eiganda var skipt um jarðveg og sett möl og ný drenlögn umhverfis húsið. 

Eignin hefur verið í Airbnb leigu og verið mjög vinsælt. Hluti búslóðar getur fylgt ef um það er samið.

Verð kr. 59.500.000,-
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/04/202115.600.000 kr.23.000.000 kr.167.6 m2137.231 kr.
13/07/201711.000.000 kr.17.000.000 kr.167.6 m2101.431 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1980
32 m2
Fasteignanúmer
2117202
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Helluhóll 14
Bílskúr
Skoða eignina Helluhóll 14
Helluhóll 14
360 Hellissandur
122 m2
Raðhús
413
486 þ.kr./m2
59.300.000 kr.
Skoða eignina Helluhóll 14
Bílskúr
Skoða eignina Helluhóll 14
Helluhóll 14
360 Hellissandur
122.9 m2
Raðhús
413
483 þ.kr./m2
59.300.000 kr.
Skoða eignina Helluhóll 12
Bílskúr
Skoða eignina Helluhóll 12
Helluhóll 12
360 Hellissandur
122 m2
Raðhús
413
486 þ.kr./m2
59.300.000 kr.
Skoða eignina Hjallar 15
Skoða eignina Hjallar 15
Hjallar 15
450 Patreksfjörður
172.7 m2
Fjölbýlishús
513
332 þ.kr./m2
57.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin