Fasteignaleitin
Skráð 20. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hverfisgata 105

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
227.7 m2
8 Herb.
1 Baðherb.
Verð
119.000.000 kr.
Fermetraverð
522.617 kr./m2
Fasteignamat
106.750.000 kr.
Brunabótamat
85.800.000 kr.
Mynd af Gunnlaugur Hilmarsson
Gunnlaugur Hilmarsson
Löggildur fasteignasali
Byggt 1982
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2003616
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynna: 227,7m2 atvinnuhúsnæði á einni hæð á einum besta stað í Reykjavík við Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík.

Húsnæðið er innréttað sem 8 björt herbergi og þar af er einn sem er mjög stórt. Elhús, geymsla, búr og þvottavélaaðstaða. Í mðrými húsnæðissins er eitt stórt rými sem hefur verið nýtt sem setustofa og hobby aðstaða.

Húsið er í góðu standi og hefur verið vel við haldið. Bílastæði eru á bakhlið hússins.

Staðsetning er frábær á einu besta stað í Reykjavík.

Get sýnt með stuttum fyrirvara.

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur, í síma 777 56 56, gunnlaugur@fastko.is, og á skrifstofu í síma 517 26 00 eða á heimasíðu okkar www.fastko.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/09/202290.850.000 kr.69.900.000 kr.227.7 m2306.982 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin