Lögmenn Suðurlandi fasteignasala og JÁVERK ehf. kynna 78 nýjar og glæsilegar íbúðir, örfáum skrefum frá hrífandi miðbæ Selfoss, þar sem finna má úrval listagallería, verslana og veitingastaða.
Staðsetning: Frábær staðsetning með alla helstu þjónustu í göngufæri. Stutt er í skóla, sundlaug og íþróttaaðstöðu.
Um húsið: Tryggvagata 10 er 51. íbúða fjölbýlishús upp á fjórar hæðir ásamt kjallara. Húsið er staðsteypt, einangrað og klætt að utan með swisspearl steinklæðningu. Á svalagöngum og sumsstaðar við svalir er standandi bambusklæðning. Þök eru hallandi, risþök úr léttu burðarvirki klædd með soðnum tjörupappa. Allir gluggar og hurðir í húsinu eru úr timburálkerfi frá Idealcombi.
Eldhús: Sérsmíðar frá Selós úr slitsterku melaminefni. Dekton steinborðplötur, mjúklokun á skúffum, stálhöldur, innbyggð AEG tæki (kælir/frystir, uppþvottavél), spanhelluborð með gufugleypi (eða hefðbundin vifta), vaskur frá Contura, blöndunartæki frá Grohe.
Stofa: Útgengt á svalir.
Baðherbergi: Baðinnrétting úr slitsterku melaminefni, Silestone steinborðplötur, Grohe hreinlætistæki, sturta með 250 mm. haus, undirlímd hvít handlaug, innfelld LED lýsing í speglaskápum. Innrétting fyrir þvottavél/þurrkara.
Annað:
Vönduð ljósahönnun frá Lumex
Mynddyrasími í öllum íbúðum
Snjóbræðsla á helstu gönguleiðum
Lóð frágengin með hellum, grasi, gróðurbeðum og lýsingu
Svansvottun: Loftræsi- og varmaskiptakerfi til að draga úr varmatapi og rykmyndun, góð birtuskilyrði og hljóðvist.
Framkvæmdaraðili: JÁVERK ehf., með yfir 30 ára reynslu í mannvirkjagerð, leggur áherslu á gæði, hagkvæmni og lágmarks umhverfisáhrif. Frekari upplýsingar: www.javerk.is
Byggt 2025
81.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2535176
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
10
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Tryggvagata 10 íb 310, Selfossi.
Tryggvagata í hjarta Selfoss.
Lögmenn Suðurlandi fasteignasala og JÁVERK ehf. kynna 78 nýjar og glæsilegar íbúðir, örfáum skrefum frá hrífandi miðbæ Selfoss, þar sem finna má úrval listagallería, verslana og veitingastaða.
Staðsetning: Frábær staðsetning með alla helstu þjónustu í göngufæri. Stutt er í skóla, sundlaug og íþróttaaðstöðu.
Um húsið: Tryggvagata 10 er 51. íbúða fjölbýlishús upp á fjórar hæðir ásamt kjallara. Húsið er staðsteypt, einangrað og klætt að utan með swisspearl steinklæðningu. Á svalagöngum og sumsstaðar við svalir er standandi bambusklæðning. Þök eru hallandi, risþök úr léttu burðarvirki klædd með soðnum tjörupappa. Allir gluggar og hurðir í húsinu eru úr timburálkerfi frá Idealcombi.
Eldhús: Sérsmíðar frá Selós úr slitsterku melaminefni. Dekton steinborðplötur, mjúklokun á skúffum, stálhöldur, innbyggð AEG tæki (kælir/frystir, uppþvottavél), spanhelluborð með gufugleypi (eða hefðbundin vifta), vaskur frá Contura, blöndunartæki frá Grohe.
Stofa: Útgengt á svalir.
Baðherbergi: Baðinnrétting úr slitsterku melaminefni, Silestone steinborðplötur, Grohe hreinlætistæki, sturta með 250 mm. haus, undirlímd hvít handlaug, innfelld LED lýsing í speglaskápum. Innrétting fyrir þvottavél/þurrkara.
Annað:
Vönduð ljósahönnun frá Lumex
Mynddyrasími í öllum íbúðum
Snjóbræðsla á helstu gönguleiðum
Lóð frágengin með hellum, grasi, gróðurbeðum og lýsingu
Svansvottun: Loftræsi- og varmaskiptakerfi til að draga úr varmatapi og rykmyndun, góð birtuskilyrði og hljóðvist.
Framkvæmdaraðili: JÁVERK ehf., með yfir 30 ára reynslu í mannvirkjagerð, leggur áherslu á gæði, hagkvæmni og lágmarks umhverfisáhrif. Frekari upplýsingar: www.javerk.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.