Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2025
Deila eign
Deila

Ljósavík 54A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
94.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
783.669 kr./m2
Fasteignamat
62.550.000 kr.
Brunabótamat
47.200.000 kr.
JH
Jóhann Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Fasteignanúmer
2246708
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir fjölbýlishús í 112, Reykjavíkurborg

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á

Sölusíða eignarinnar

Nánari lýsing eignar:

Falleg 3 herbergja íbúð með afgirtum palli , nýtt parket er á íbúðinni, sér inngangur, dýrahald leyft

Sérmerkt stæði með hleðslustöð

Nýtt Parket er á íbúð.

Forstofa:
Flísalögð með góðum fataskáp.

Þvottaherbergi:
Inn af forstofu, flísar á gólfi og gott vinnupláss.

Stofa:
Björt og rúmgóð með parketi á gólfi, gluggar sem bjóða upp á mikið náttúrulegt ljós.

Eldhús:
Falleg innrétting, góður borðkrókur og glæsilegt útsýni.og góð nýting á skápaplássi.

Hjónaherbergi:
Rúmgott með stórum fataskáp og parketi á gólfi.

Svefnherbergi:
Mjög rúmgott, einnig með fataskáp og parket á gólfi.

Baðherbergi:
Nýlega uppgert, flísalagt með sturtu og glerþili, snyrtileg innrétting og handklæðaofn.

Geymsla:
Sérgeymsla í sameign, skráð 7,5 fm.

Fyrirvarar:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/01/202461.700.000 kr.69.000.000 kr.94.3 m2731.707 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mosarimi 2
Opið hús:01. maí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Mosarimi 2
Mosarimi 2
112 Reykjavík
95.8 m2
Fjölbýlishús
413
792 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Hverafold 21
Bílastæði
Skoða eignina Hverafold 21
Hverafold 21
112 Reykjavík
93.4 m2
Fjölbýlishús
312
798 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Laufengi 15
Skoða eignina Laufengi 15
Laufengi 15
112 Reykjavík
97.7 m2
Fjölbýlishús
413
767 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Flétturimi 1
Bílastæði
Skoða eignina Flétturimi 1
Flétturimi 1
112 Reykjavík
95.6 m2
Fjölbýlishús
312
783 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin