Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2025
Deila eign
Deila

Eskiás 6 íbúð 206

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
93.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
959.445 kr./m2
Fasteignamat
70.550.000 kr.
Brunabótamat
52.050.000 kr.
Mynd af Gunnar Bergmann Jónsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2025
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2530208
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já út frá stofu
Upphitun
Sameigninlegt
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Íbúð 206 í Eskiás 6 er 3ja herbergja 93,7 fm íbúð. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. Mjög vel skipulögð íbúð með tveim rúmgóðum svefnherbergjum, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél/þurrkara og geymslu innan íbúðar. Eldhús opið inn í stofu með fallegri innréttingu og vinnueyju.
Fáðu sent söluyfirlit, smelltu hér

Bókið skoðun hjá Gunnari Bergmann í síma: 839-1600 eða gunnarbergmann@eignamidlun.is


Íbúð 206 á 2. hæð með 2 svefnherbergjum, 1 baðherbergi með þvottaaðstöðu og sérgeymslu innan íbúðar. Rúmgott alrými og opið eldhús með vinnueyju. Horn íbúð. Góðar svalir sem snúa í suðvestur. Fallegs ljóst harðviðarparket á gólfum.
-     Innréttingar í eldhúsi eru af vandaðri gerð frá NOBILIA og fataskápar frá Trésmiðju GKS.
-     Eldhústæki eru; blástursofn, spanhelluborð og innbyggður ísskápur frá Whirlpool sem þjónustað er af Heimilistækjum. Innbyggð uppþvottavél í eldhúsinnréttingu.
-     Baðherbergi/þvottahús eru forframleidd og hífð inn í hús samhliða uppsteypu húsanna. Söluaðili baðherbergjanna er Wilbergs/Bitter ehf. (Parki) og eru þau hönnuð af  Boxen samkvæmt norskum stöðlum. Mikið er lagt upp úr vönduðum frágang og er allt efni og búnaður af þekktri og viðurkenndri gerð.  
-    Öll hreinlætistæki eru að vandaðri gerð frá Grohe.
-    Ljósleiðarar frá OR og Mílu eru í íbúðinni.
-    Rafbílahleðslukerfi er sameiginlegt ásamt nóg af bílastæðum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign) 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.

Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - gunnarbergmann@eignamidlun.is - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/09/20248.070.000 kr.84.000.000 kr.93.7 m2896.478 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtsvegur 13
Bílastæði
Skoða eignina Holtsvegur 13
Holtsvegur 13
210 Garðabær
110.1 m2
Fjölbýlishús
312
798 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íbúð 304
Eskiás 6 íbúð 304
210 Garðabær
102.3 m2
Fjölbýlishús
514
918 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb101
Skoða eignina Eskiás 6 íb101
Eskiás 6 íb101
210 Garðabær
101.2 m2
Fjölbýlishús
32
888 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 5 íb. 104
Eskiás 5 íb. 104
210 Garðabær
101.2 m2
Fjölbýlishús
312
888 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin