Fasteignaleitin
Skráð 23. júlí 2025
Deila eign
Deila

Stekkjarberg 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
62.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
884.058 kr./m2
Fasteignamat
47.850.000 kr.
Brunabótamat
34.350.000 kr.
Mynd af Margrét Rós Einarsdóttir
Margrét Rós Einarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1995
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2225722
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sérafnota reitur með afgirtri verönd 9,1 m²
Lóð
5,3
Upphitun
Hitaveita og ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG og Margrét Rós lgf. kynna í sölu snyrtilega og vel skipulagða  2ja herbergja búð á jarðhæð með sér verönd í litlu fjölbýlishúsi að Stekkjarbergi 6 í Setbergi, Hafnarfirði. Eignin skiptist í anddyri, gang, eitt svefnherbergi, stofu og borðstofu, hálf opið eldhús, baðherbergi og þvottaherbergi/geymslu innan íbúðar. Rúmgóð verönd til suðurs og austur tilheyrir eigninni. Frábær fyrsta eign! Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Rós lgf. í s. 856-5858 eða margret@fstorg.is

*** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR *** 

Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 62,1 m² og eru allir fermetrar innan íbúðar.

Eignin er vel staðsett á eftirsóttum stað í Setberginu. Leik- og grunnskóli er í göngufæri og stutt er í stofnbrautir ásamt því að öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni, m.a. íþróttamiðstöð, sundlaug og matvörubúðir, líkamsrækt og margt fleira. Góðar almenningssamgöngur eru í nálægð sem og fallegar göngu- og hjólaleiðir um hverfið, og örstutt er í góð útivistarsvæði, golfvöll og óspillta náttúruna til að njóta útiverunnar.

** HVERS VIRÐI ER ÞÍN EIGN? SMELLTU HÉR **

Nánari lýsing:
Anddyri/hol er með fatahengi og dúk á gólfi.
Stofa er björt og rúmgóð með dúk á gólfi og útgengt á góða aflokaða sér verönd sem snýr í suð-austur.
Eldhús er hálf opið inn af stofu með U-laga innréttingu og borðkrók. Dúkur á gólfi. Innangengt í þvottahús/geymslu.
Þvottahús/geymsla er innaf eldhúsi, með skolvaski, hillum og dúk á gólfi ásamt glugga með opnanlegu fagi
Svefnherbegi með dúk á gólfi og fataskáp með góðu skápaplássi.
Baðherbergi með inngengri sturtu, snyrtilegri innréttingu með handlaug, speglaskáp á vegg og upphengdu salerni. Flísar á gólfi og veggjum.
Í sameign er sameiginleg geymsla ásamt hjóla-/vagnageymsla. 

Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773-3532 / adalsteinn@fstorg.is

KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 33
Skoða eignina Hringhamar 33
Hringhamar 33
221 Hafnarfjörður
54.6 m2
Fjölbýlishús
211
987 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 33 íb. 202
Hringhamar 33 íb. 202
221 Hafnarfjörður
53.9 m2
Fjölbýlishús
211
1019 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 7
Skoða eignina Áshamar 7
Áshamar 7
221 Hafnarfjörður
60.9 m2
Fjölbýlishús
211
933 þ.kr./m2
56.800.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 7
Skoða eignina Áshamar 7
Áshamar 7
221 Hafnarfjörður
62.8 m2
Fjölbýlishús
211
890 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin