Fasteignaleitin
Skráð 15. júlí 2025
Deila eign
Deila

Fjósar - SELD 2

EinbýlishúsVesturland/Búðardalur-370
211.4 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.000.000 kr.
Fermetraverð
245.979 kr./m2
Fasteignamat
44.000.000 kr.
Brunabótamat
50.100.000 kr.
Mynd af Þórarinn Halldór Óðinsson
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 1951
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2116893
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta
Þak
Endurnýjað
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld með fyrirvara!

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:

Fjósar 2, 370 Búðardal sem er einbýlishús með risi og kjallara ásamt stórum bílskúr.
Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum, byggt 1951. Grunnflötur hússins er um 109.1 fm. og er rishæð og geymsla í kjallara þar að auki.  Bílskúr er 76 fm, stakstæður með 2 innaksturhurðum Húsið er steinhús, klætt að utan. Bílskúr er byggður úr timbri árið 2005. 


Nánari lýsing:                                                                                                                                                                                            
Jarðhæð
skiptist  í forstofu sem er flísalögð. Stofa er með parketi. Hol með dúk á gólfi og þaðan er útgengt á timburverönd með skjólveggjum og heitum potti. Herbergi er innaf holi með parket á gólfi. Hjónaherbergi með spónaparketi á gólfi. Baðherbergi flísalagt og með sturtu. Hiti í gólfi og vegghengt salerni. Rúmgott eldhús, flisalagt, með viðarinnréttingu og borðkrók. Setukrókur er þar fyrir framan og búr er siðan innaf eldhúsinu.
Rishæð er undir súð og samanstendur af baðstofulofti/setustofu og einu herbergi.    
Kjallari, þar er rúmgott þvottahús. 
Bílskúrinn er með steyptu gólfi og millilofti. Innaksturdyr eru báðar rafdrifnar.
 
Hér er um vel staðsetta og fallega eign að ræða þar sem snyrtimennska og allt viðhald er til fyrirmyndar. Ofnar eru í góðu ásigkomulagi og allar lagnir engurnýjaðar bæði hiti og neysluvatn. Hitaveita og varmaskiptir á neysluvatni. Lóðin tekin í gegn og skipt um jarðveg og skólplagnir endurnýjaðar, einnig var settur brunnur rétt fyrir utan lóðina norðanverða.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson Lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/08/202441.650.000 kr.46.000.000 kr.211.4 m2217.596 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2005
76 m2
Fasteignanúmer
2116893
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
22.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnarbraut 17
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnarbraut 17
Tjarnarbraut 17
465 Bíldudalur
207 m2
Einbýlishús
513
251 þ.kr./m2
52.000.000 kr.
Skoða eignina Ennisbraut 2
Skoða eignina Ennisbraut 2
Ennisbraut 2
355 Ólafsvík
171.2 m2
Fjölbýlishús
624
309 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 14
Bílskúr
Skoða eignina Vitastígur 14
Vitastígur 14
415 Bolungarvík
179.5 m2
Einbýlishús
413
278 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Fjarðargata 16
Skoða eignina Fjarðargata 16
Fjarðargata 16
470 Þingeyri
205 m2
Einbýlishús
716
259 þ.kr./m2
53.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin