Fasteignaleitin
Skráð 5. sept. 2025
Deila eign
Deila

Tjarnarlundur 8 íbúð 403

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
90.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
50.900.000 kr.
Fermetraverð
559.956 kr./m2
Fasteignamat
42.350.000 kr.
Brunabótamat
49.900.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1975
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2151222
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Búið er að endurnýja tengla
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir gluggar, búið er að endurnýja 2 gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar vestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Það þarf að setja hatta á túður svo það leki ekki inn og laga þakrennur þar sem þess er þörf og hreinsa. Svo þarf að ryðhreinsa og mála þak fljótlega, helst næsta vor. 
 
Gallar
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teiknignar - búið er að opna á milli eldhúss og stofu
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Tjarnarlundur 8 íbúð 403 - Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 4 hæð/efstu í fjölbýli á Brekkunni - stærð 90,9 m²

* Eignin er laus til afhendingar 1. október 2025
* Nýlegt harð parket á gólfum.
* Nýlegt eldhús.
* Búið er að endurnýja rafmagnstengla. 


Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu og sér geymslu á jarðhæð. 

Forstofa og hol eru með harð parketi á gólfi og opnu hengi.  
Eldhús hefur verið endurnýja og opnað inn í stofu. Hvít innrétting og rúmgóð eyja með mjög góðu skápa- og bekkjarplássi. Uppþvottavél er innfelld í innréttingu og fylgir með við sölu eignar. 
Stofa og eldhús eru í opnu rými þar sem harð parket er á gólfi. Úr stofu er gengið út á steyptar vestur svalir. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll með harð parketi á gólfi og fataskápum.  
Baðherbergi er með dúk á gólfi og þiljum á veggjum, efriskáp, handlaug, wc og baðkari með sturtutækjum. Tengi er fyrir þvottavél inn á baðherberginu.  

Sér geymsla er á jarðhæðinni auk sameiginlegra rýma. 

Annað
- Snyrtileg sameign.
- Stutt í leik- og grunnskóla.
- Stutt í verslun og þjónustu. 
- Skemmtilegt útsýni er úr íbúðinni.
- Eignin er í einkasölu 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/11/202029.200.000 kr.25.400.000 kr.90.9 m2279.427 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarstræti 23 risíbúð
Hafnarstræti 23 risíbúð
600 Akureyri
99.5 m2
Fjölbýlishús
413
518 þ.kr./m2
51.500.000 kr.
Skoða eignina Hjallalundur 22 íbúð 201
Hjallalundur 22 íbúð 201
600 Akureyri
75.3 m2
Fjölbýlishús
312
663 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 35
Skoða eignina Strandgata 35
Strandgata 35
600 Akureyri
105.9 m2
Fjölbýlishús
312
499 þ.kr./m2
52.800.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 45
Skoða eignina Norðurgata 45
Norðurgata 45
600 Akureyri
107.9 m2
Fjölbýlishús
41
490 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin