Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2025
Deila eign
Deila

Skildinganes 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vatnsmýri-102
86.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
774.306 kr./m2
Fasteignamat
55.450.000 kr.
Brunabótamat
40.000.000 kr.
Mynd af Arinbjörn Marinósson
Arinbjörn Marinósson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1946
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2029397
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
óvitað
Raflagnir
Óvitað
Frárennslislagnir
Endurnýjað að mestu 2011
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Skipt um þakjárn árið 2010
Lóð
28,62
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Lind og Arinbjörn Marinósson lgf kynna snyrtilega og vel skipulagða 86,4 fm þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. íbúðin er björt og nýlega endurnýjuð í þríbýlishúsi með stórum sameiginlegum garði. Húsið er í grónu hverfi í Skerjafirði þar sem stutt er í Ægissíðu og Nauthólsvík.

Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson lgf í síma 822-8574 eða i netfanginu arinbjorn@fastlind.is

Baðherbergið er flísalagt á gólfi og hluta veggja. Walk in sturta, vaskur og wc.
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð, opið er milli stofu, borðstofu og eldhúss. Parket á gólfi. 
Eldhús með svarti nýlegri innrétting, hvítar flísar á vegg og parket á gólfi.
Hjónaherbergi rúmgott með fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergið bjart með parketi á gólfi. Lítið barnaherbergi (áður geymsla).
Þvottahús er sameiginlegt í kjallara.
Garðurinn er skjólgóður og gróinn.

Framkvæmdir: Búið er að skipta um alla glugga og gler í húsinu og einnig hefur verið skipt um járn á þaki. Frárennslislagnir ásamt drenlögnum endurnýjaðar fyrir ca 12 árum. Húsfélag er starfrækt í húsinu.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/202139.000.000 kr.52.500.000 kr.86.4 m2607.638 kr.
14/10/201117.900.000 kr.22.500.000 kr.86.4 m2260.416 kr.
06/03/200919.280.000 kr.17.000.000 kr.86.4 m2196.759 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flétturimi 6
Opið hús:30. apríl kl 16:00-16:30
Skoða eignina Flétturimi 6
Flétturimi 6
112 Reykjavík
93.8 m2
Fjölbýlishús
312
724 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjubraut 9
3D Sýn
Opið hús:01. maí kl 14:00-14:30
Skoða eignina Kirkjubraut 9
Kirkjubraut 9
170 Seltjarnarnes
74.4 m2
Fjölbýlishús
312
913 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 56
Skoða eignina Snorrabraut 56
Snorrabraut 56
105 Reykjavík
67.1 m2
Fjölbýlishús
211
999 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Skoða eignina Hofteigur 32
Opið hús:05. maí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hofteigur 32
Hofteigur 32
105 Reykjavík
78.1 m2
Fjölbýlishús
312
844 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin