Fasteignaleitin
Opið hús:24. ágúst kl 12:00-12:30
Skráð 11. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Orkureitur A 202

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
95.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
95.900.000 kr.
Fermetraverð
1.002.090 kr./m2
Fasteignamat
67.500.000 kr.
Brunabótamat
50.850.000 kr.
SJ
Stefán Jóhann Stefánsson
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 2024
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2529860
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
40202
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýjar
Svalir
1
Lóð
0.13
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Tilbúin til afhendingar við kaupsamning - bókið skoðun - sýnum samdægurs !

Dalsmúli 1. Íbúð 202. Vel skipulögð og björt 95,7 fm, þriggja herbergja íbúð á annarri hæð. Sjá sölusíðu -> Orkureiturinn

Orkureiturinn er skipulagður og hannaður með sjálfbærni og vistvæn sjónarmið að leiðarljósi. Sérstök áhersla er lögð á endurnýtingu orku og blágrænar ofanvatnslausnir. Á byggingartíma er lögð áhersla á endurvinnslu byggingarefnis, jarðvegs og gróðurs á svæðinu. Skipulag reitsins er það fyrsta í Reykjavík sem vottað er af BREEAM vistvottunarkerfinu og hefur það fengið einkunina Excellent.

Nánari upplýsingar veitir Ingimundur Ingimundarson löggiltur fasteignasali í síma 867 4540 eða ingimundur@miklaborg.is

Eignin skiptist í forstofu með góðu skápaplássi. Inn af forstofu er baðherbergi er með sturtu og fallegri innréttingu. Þvottaaðstaða er inni á  baðherbergi. Við enda forstofu er rúmgott svefnherbergi. Eldhús er með fallegri innréttingu og er opið inn í rúmgott alrými, þar sem einnig eru stofa og borðstofa. Í alrými eru gluggar sem vísa til norðurs þar sem fallegt útsýni er til fjalla og út sundin.  Mjög rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum er inn af alrými. Útgengt er á svalir til norðvesturs út af alrými.

Íbúðin afhendist með vönduðum innréttingum frá Nobila (sölu- og þjónustuaðili: GKS) innrétttingarþema sem ákveðin hafa verið af innanhússarkitekt verkefnisins, Rut Káradóttir er R3 - Jörð ásamt álögðu ljósu quick step harðviðarparketi. ATH ljósmyndir af innréttingum eru af sambærilegri eign en með öðru þema.


Hver íbúð er útbúin loftræstikerfi með varmaendurvinnslu. Allt loft sem fer í gegnum kerfið er síað og er því minna af svifryki og frjókornum í íbúðunum en ella.


Nánari upplýsingar veitir Ingimundur Ingimundarson löggiltur fasteignasali í síma 867 4540 eða ingimundur@miklaborg.is og Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692 2704 eða fridjon@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1F íb 601
Grensásvegur 1F íb 601
108 Reykjavík
90.7 m2
Fjölbýlishús
312
1024 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 A - 613
Grensásvegur 1 A - 613
108 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
32
1018 þ.kr./m2
92.600.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur - D1-206
Orkureitur - D1-206
108 Reykjavík
88.9 m2
Fjölbýlishús
312
1124 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A 513
Grensásvegur 1A 513
108 Reykjavík
89.9 m2
Fjölbýlishús
32
1022 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin