Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2025
Deila eign
Deila

Móstekkur 47

ParhúsSuðurland/Selfoss-800
178.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
103.900.000 kr.
Fermetraverð
582.399 kr./m2
Fasteignamat
93.950.000 kr.
Brunabótamat
91.900.000 kr.
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2512317
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:

Fallegt og mjög vel skipulagt parhús í Bjarkarlandi á Selfossi.
Húsið er timburhús klætt að utan með milligráu járni, þak er klætt með hvítu bárujárni. Heildarstærð eignarinnar er 178,4m2 og er sambyggður bílskúr 32,7m2 þar af.

Að innan skiptist húsið í forstofu, gestasnyrtingu, baðherbergi, þvottahús 4 svefnherbergi, stofu og eldhús auk bílskúrs.
Vínilparket er á gólfi í forstofu og þar er rúmur fataskápur. Gestasnyrting er innaf forstofu og er hún flísalögð. Herbergin eru öll rúmgóð, vínilparket er á gólfi og fataskápar eru í þeim öllum. Baðherbergi er flísalagt, þar er gólfsturta, baðkar og góð innrétting. Þvottahúsið er með vínilparketi og þar er góð innrétting. Stofa, borðstofa og eldhús eru með vínilparketi á gólfi, stór innrétting með eyju er í eldhúsi og þar er einnig rennihurð út á lóð.
Bílskúr er flísalagður. Góður einangraður skúr er við innkeyrsluna og er hann fullbúinn.
Stór steypt verönd með skjólveggjum er við húsið, innkeyrsla er steypt og lóðin er þökulögð.

Falleg og vel skipulögð eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og skilalýsing á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/06/202492.400.000 kr.93.500.000 kr.178.4 m2524.103 kr.
21/09/202158.050.000 kr.76.000.000 kr.178.4 m2426.008 kr.
25/03/20217.130.000 kr.37.500.000 kr.178.4 m2210.201 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2021
36.8 m2
Fasteignanúmer
2512317
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrafnhólar 21
Skoða eignina Hrafnhólar 21
Hrafnhólar 21
800 Selfoss
167.9 m2
Parhús
413
565 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Gauksrimi 4
Bílskúr
Skoða eignina Gauksrimi 4
Gauksrimi 4
800 Selfoss
211.6 m2
Einbýlishús
614
470 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Birkigrund 22
Bílskúr
Skoða eignina Birkigrund 22
Birkigrund 22
800 Selfoss
197.9 m2
Parhús
614
475 þ.kr./m2
94.000.000 kr.
Skoða eignina Grafhólar 1
Bílskúr
Skoða eignina Grafhólar 1
Grafhólar 1
800 Selfoss
191.8 m2
Raðhús
514
521 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin