Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Rauðarárstígur 33

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
93.8 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.500.000 kr.
Fermetraverð
868.870 kr./m2
Fasteignamat
74.150.000 kr.
Brunabótamat
52.150.000 kr.
Mynd af Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Fasteignanúmer
2011342
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Nýtt
Svalir
vestur
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Bárður Tryggvason kynna 2-3ja herbergja íbúð á 4 hæð, efstu hæð hússins við Rauðarárstíg 33 í Reykjavík.
Íbúðinni fylgir sérmerkt stæði í lokuðu bílahúsi.
Húsið er lyftuhús.
Íbúðin skartar fallegu útsýni yfir miðborgina og víðar.
Mjög góðar svalir í vestur.
Húsið er nýlega viðgert og málað að utan, (verið að klára framkvæmdir)
Nýlega er búið að skipta um járn á þaki, það var gert 2022.
Tveir nýlegir opnanlegir þakgluggar í risi.
Eignin Rauðarárstígur 33 er skráð sem hér segir hjá FMR, birt stærð 93.8 fm. 

Göngufæri í miðborgina, verslanir, matsölustaði, sundlaug og aðra þjónustu.
Íbúðin getur verið til afhendingar strax.
Hússjóður er kr. 32,123 á mánuði.

NÁNARI LÝSING.
Eldhús með ágætri hvítri innréttingu.
Rúmgóð stofa með útgengi út á góðar vestursvalir og fallegu útsýni.
Baðherbergi með baðkari og innréttingu. Málaðir veggir.
Eitt svefnherbergi með skáp og útgengi á vestursvalir.

Þvottahús er innan íbúðar og ágætlega stórt.
Vinylparket er á gólfum íbúðarinnar.
Góð sérgeymsla innan íbúðar.
Risið er skráð 19 fm og þar er stigi af neðri hæðinni uppí það þar er hægt að hafa herbergi og tvö rúm í sitthvorum endanum.
Skoða mætti möguleika á að stækka gólfflöt þess talsvert.
Lítil sérgeymsla fylgir íbúðinni í sameign, sem og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Hússjóður er kr 32.123 á mánuði.

Aukin lofthæð er í íbúðinni.

Hér er myndband af eigninni

Niðurlag: Frábær staðsetning og stutt í sunda, verslanir og alla þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir: Bárður H Tryggvason Sölustjóri, í síma 8965221, tölvupóstur bardur@gimli.is eða gimli@gimli.is

Gimli fasteignasala leggur áherslu á traust, áreiðanleika og góða þjónustu.

Það er okkar trú að það skipti öllu máli í fasteignaviðskiptum að viðskiptavinurinn fái trausta og góða þjónustu. Við hjá Gimli höfum stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti í meira en fjóra áratugi. Hjá okkur starfa sérhæfðir og reyndir fasteignasalar sem sinna stórum sem smáum verkefnum af nákvæmni og þekkingu sem skilar árangri.

Hvar erum við?
Gimli Fasteignasala er staðsett á jarðhæð í Skipholti 35 í Reykjavík en einnig rekum við söluskrifstofu að Eyrarvegi 29. 2 hæð á Selfossi.

Við höfum opið frá 10-15 mánudaga til föstudaga. Sláðu á þráðinn eða líttu við hjá okkur í Skipholtinu næst þegar þú átt leið hjá. Við erum alltaf með heitt á könnunni. sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is

Gimli gerir betur...
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Teikningar sem fylgja lýsingu eignarinnar og myndum eru til viðmiðunar og ekki alltaf í samræmi við samþykktar teikningar af eigninni.
Myndir í auglýsingu eru í einkaeigu og er notkun þeirra með öllu óheimil án formlegs leyfis fasteignasala
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/12/202048.250.000 kr.48.250.000 kr.93.8 m2514.392 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1991
Fasteignanúmer
2011342
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engihlíð 10
Opið hús:20. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Engihlíð 10
Engihlíð 10
105 Reykjavík
88.2 m2
Fjölbýlishús
413
963 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Engjateigur 17
Skoða eignina Engjateigur 17
Engjateigur 17
105 Reykjavík
109.9 m2
Fjölbýlishús
412
773 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb201 Heklureitur
Laugavegur 168 íb201 Heklureitur
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin